21.3.2008 | 12:57
Páskahlaupiđ í Úthlíđ
Hlauparar verđa ađ koma í mark frá klukkan 14:30 - 15:30. Veitingastađurinn Réttin í Úthlíđ er opin alla páskana og einnig sundlaugin. Árlegt páskabingó er á morgun og beinar útsendingar frá leikjum í ensku deildinni á sunnudag.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 17:19
Páskarnir komnir - allir fara í sveitina
Opiđ í Réttinni FRÁ kl. 12
Sundlaug opin 11 - 16
kaldur á barnum - veitingasalan opin, góđgćti og gos í sjoppunni
FÖSTUDAGURINN LANGI 21. mars
Réttin opin FRÁ kl 11
Sundlaug opin 11 - 16
Píslarhlaup Frískra Flóamanna: komiđ saman viđ Réttina og sameinast í bíla og ekiđ ađ Geysi. ( Tímataka)
Hlaupiđ af stađ kl. 14.00 frá rásmarkinu viđ Geysi og hlaupiđ heim í Úthlíđ. 10 km hlaup sem tekur á.
Heitur pottur og léttar veitingar eftir hlaup.
LAUGARDAGUR 22. mars
Réttin opin FRÁ kl. 11
Sundlaug opin 11 - 16
Kynningarfundur Golfklúbbs Úthlíđar í Réttinni kl. 11:00. Fariđ yfir sumarstarfiđ.
Páskabingó 2008 kl 14:00 Mikiđ úrval af skemmtilegum vinningum og ađ sjálfsögđu fullt af páskaeggjum.
PÁSKADAGUR 23. mars
Réttin - messukaffi kl.18.00 - ađ öđru leyti lokađ
Sundlaug opin 11 - 16
Páskamessa í Úthlíđarkirkju kl. 17.00 Prestur sr. Egill Hallgrímsson Messukaffi í Réttinni ađ lokinni athöfn í kirkjunni.
ANNAR PÁSKADAGUR 24. mars
Réttin opin frá kl. 13
Sundlaug lokuđ
Fylgist međ www.uthlid.is
Ţjónustusími og upplýsingar 699 5500 uthlid@uthlid.is
Sjáumst hress í sveitinni,
starfsfólk Ferđaţjónustunnar í Úthlíđ
PS. ţessi dagskrá er ekki tćmandi og ţví tilvaliđ ađ koma viđ í Réttinni og kíkja á stemmninguna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 00:01
Páskadagskráin í Úthlíđ fyrir alla fjölskylduna
Senn líđur ađ páskum og ţá er aldeilis rétti tíminn til ađ skella sér í sveitina.
Á laugardag fyrir páska er hiđ geysivinsćla páskabingó, á föstudaginn langa minnumst viđ pínu og dauđa Jesú krists međ ţví ađ hlaupa á milli Geysis og Úthlíđar og á páskadag verđur páskamessa í kirkjunni og messukaffi á eftir.
Viđ fylgjumst međ beinum útsendingum í sjónvarpinu.
Fylgist međ dagskránni og látiđ sjá ykkur í Réttinni eđa í sundlauginni.
Ţađ verđur sumarfjör í Úthlíđ um páskana.
LAUGARDAGUR 15. mars: Opiđ frá kl. 12.00
Beint á Sýn2
14:45 Liverpool - Reading
17:00 Arsenal - Middlesbrough
kaldur á barnum, veitingasalan opin
SUNNUDAGUR 16. mars: Opiđ frá kl. 12.00
Beint á Sýn2
13:20 Fulham - Everton
15: 50 Man. City - Tottenham
kaldur á barnum
MÁNUDAGUR 17. mars: Opiđ kl. 11.00
Heitur matur í hádeginu - pantiđ daginn áđur
Beint á Sýn2
19:50 Birmingham - Newcastle
kaldur á barnum
ŢRIĐJUDAGUR 18. mars: Opiđ frá kl. 11.00
Heitur matur í hádeginu - pantiđ daginn áđur
MIĐVIKUDAGUR 19. mars: Opiđ frá kl. 11.00
Heitur matur í hádeginu - pantiđ daginn áđur
Beint á Sýn2
19:50 Tottenham - Chelsea
kaldur á barnum
FIMMTUDAGUR 20. mars SKÍRDAGUR
Opiđ í Réttinni FRÁ kl. 12
Sundlaug opin 11 - 16
kaldur á barnum - veitingasalan opin, góđgćti og gos í sjoppunni
FÖSTUDAGURINN LANGI 21. mars
Réttin opin FRÁ kl 11
Sundlaug opin 11 - 16
Píslarhlaup Frískra Flóamanna: komiđ saman viđ Réttina og sameinast í bíla og ekiđ ađ Geysi. ( Tímataka)
Hlaupiđ af stađ kl. 14.00 frá rásmarkinu viđ Geysi og hlaupiđ heim í Úthlíđ. 10 km hlaup sem tekur á.
Heitur pottur og léttar veitingar eftir hlaup.
LAUGARDAGUR 22. mars
Réttin opin FRÁ kl. 11
Sundlaug opin 11 - 16
Kynningarfundur Golfklúbbs Úthlíđar í Réttinni kl. 11:00. Fariđ yfir sumarstarfiđ.
Páskabingó 2008 kl 14:00 Mikiđ úrval af skemmtilegum vinningum og ađ sjálfsögđu fullt af páskaeggjum.
PÁSKADAGUR 23. mars
Réttin - messukaffi kl.18.00 - ađ öđru leyti lokađ
Sundlaug opin 11 - 16
Páskamessa í Úthlíđarkirkju kl. 17.00 Prestur sr. Egill Hallgrímsson Messukaffi í Réttinni ađ lokinni athöfn í kirkjunni.
ANNAR PÁSKADAGUR 24. mars
Réttin opin frá kl. 13
Sundlaug lokuđ
Fylgist međ www.uthlid.is
Ţjónustusími og upplýsingar 699 5500 uthlid@uthlid.is
Sjáumst hress í sveitinni,
starfsfólk Ferđaţjónustunnar í Úthlíđ
PS. ţessi dagskrá er ekki tćmandi og ţví tilvaliđ ađ koma viđ í Réttinni og kíkja á stemmninguna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 21:45
Brúđhjón velkomin í Úthlíđarkirkju
Settum litla auglýsingu í brúđkaupsblađ Morgunblađsins sem fylgdi blađinu föstudaginn 7. mars.
Nánari upplýsingar um Úthlíđarkirkju
Skođa myndir frá vígslu Úthlíđarkirkju 9. júní 2006
Nánari upplýsingar um verđ og bókun er ađ fá í síma ferđaţjónustunnar 6995500 eđa í tölvupósti á uthlid@uthlid.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 18:04
Jón Hilmar Sigurđsson fallinn frá
Jón Hilmar Sigurđsson féll frá ađfararnótt 16. febrúar síđastliđinn. Var ţađ mikil harmafregn hér í Úthlíđ.
Jón var fćddur og uppalinn í Úthlíđ og helgađi líf sitt stađnum fyrstu 32 ár ćvi sinnar en ţá lenti hann í hörmulegu vinnuslysi sem leiddi til ţess ađ hann snéri viđ blađinu, fluttist á mölina og settist á skólabekk. Eftir ţađ varđ hann vinsćll líffrćđikennari í Verslunarskóla Íslands og víđar.
Ćvisaga Jóns er um margt einstök og sýnir ađ ţađ er allt hćgt ef viljinn er fyrir hendi.
Nokkrar minningargreinar voru skrifađar um Jón og mun ég hengja nokkrar hér viđ svona fyrir ţá sem misstu af blađinu dagana sem ţćr birtust.
Hér er einnig bein tenging inn á minningargreinarnar um Jón í Morgunblađinu og Bjarni Harđarson minnist Jóns, frú Ágústu og sumarsins 1976 á bloggsíđu sinni.
Nokkrir góđir hlauparar minntust hans á bloggsíđum međal annars Sigurđur P. sem skrifađi frábćra grein um Jón á hlaup.is Sigurđur P. fer yfir feril Jóns sem langhlaupara, en hann var í senn langur og farsćll. Ţótt hann sćti í hjólastól ţá var hann ekkert ađ hika viđ ađ taka ţátt í Reykjavíkurmaraţoni Glitnis, fékk sér bara skíđastafi og skellti sér í hópinn. Hann átti nú alveg frábćran tíma í hálfu maraţoni, miđađ viđ hvađ ţađ er strembiđ. Honum fannst samt skemmtilegast ađ "hlaupa" í Brúarhlaupinu á Selfossi og mig minnir ađ hann hafi fariđ 1/2 maraţon ţar oftar en einu sinni. Honum fannst Ungmennafélag Selfoss standa lang best ađ hlaupinu af öllum ţeim sem sjá um svona hlaup. Međal annars talađi hann um ađ ţađ vćri til fyrirmyndar fyrir ađra ađ á Selfossi er öllum götum og vegum lokađ međan á hlaupinu stendur.
Ég sem starfsmađur Glitnis hef tekiđ virkan ţátt í ađ gera Reykjavíkurmaraţon Glitnis ađ ţeim stórviđburđi sem ţađ er í dag og ţegar Glitnir ákvađ ađ heita á starfsfólk sitt ađ ef ţađ myndi hlaupa ţá myndi ákveđin upphćđ renna til góđgerđarmála tók ég ađ sjálfsögđu strax ákvörđun um ađ vera međ. Ég var ekki lengi ađ ákveđa mig ég myndi taka ţátt og láta SEM samtökin njóta áheitanna. Var ţađ ađ sjálfsögđu til heiđurs mínum elskulega frćnda sem var mín fyrirmynd og ég hafđi alla tíđ haft áhuga á ađ hlaupa langhlaup eins og hann. Eins og ég hef alltaf veriđ grönn og létt á mér ţá gat ég einhverra hluta vegna ekkert hlaupiđ ţegar ég var lítil. Kannski voru kröfurnar meiri en gengur og gerist og fyrirmyndin mun meira en međal mađur ţegar kom ađ langhlaupum. Ég lenti einu sinni í öđru sćti í 800 metra haupi í móti hjá Ungmennafélagi Biskupstungna en árangurinn var nú ekkert merkilegur. Jón sagđi ađ ţetta vćri nú lélegur tími, ég hefđi varla fariđ upp af gönguhrađa. :-) og ţađ var jú alveg rétt hjá honum. Ég vissi ekki áđur en ég fór í hlaupiđ hvađ 800 metrar vćru langir og ţegar ég kom í mark var ég ekkert sérlega ţreytt - en ţađ er önnur saga.
Er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ Jón hittumst oft á međan ég var ađ rembast viđ ađ ćfa mig fyrir Reykjavíkurmaraţoniđ og hvatti hann mig áfram af miklum móđ og svona eins og honum einum var lagiđ. Stuttu fyrir hlaupiđ spyr hann mig hvort ég ćtli ekki ađ standa viđ vegalengdina og hvort ég leggi í hálfa maraţoniđ og ég var bara brött, hafđi nýlega klárađ ađ hlaupa 15 km hring um hrauniđ í Úthlíđ og bjóst bara viđ ţví ađ ţetta vćri ekkert mál. Ţá sagđi hann mér sinn besta tíma í hálfu maraţoni í Reykjavík sem hann sagđi vera 2 tíma og 20 mínútur. (sé reyndar ađ hann átti mun betri tíma 1998 ţegar hann fór hálft á 2 tímum og 12 mínútum, átta mig ekki á ţví hvers vegna hann talađi ekki um ţann tíma) "Ef ţú nćrđ ekki ađ komast hálft maraţon á skemmri tíma en ég í hjólastólnum ţá ertu nú aalgjöör aumingi" Svona var hann og hans hvatning :-) Ég var međ tímann hans á bak viđ eyrađ alla leiđina og verđ ađ segja eins og er ađ mér leist ekki á blikuna ţegar ég tosađist hćgt og bítandi eftir Sćbrautinni á leiđinni til baka og heyrđi í karlinum gera grín ađ mér. En mér tókst ađ komast í mark á ađeins betri tíma ţannig ađ ég slapp viđ ađ vera kölluđ auminginn.
Margar góđar minningar á ég frá samverustundum okkar Jóns og ţá helst frá ţví í ćsku ţegar hann var ennţá heima í Úthlíđ. Ég bar óttablandna virđingu fyrir ţessum frćnda mínum sem var fasti punkturinn í tilverunni. Ţađ voru skemmtilegir dagar í minningunni ţegar hann kom úr keppnisferđum en ţá hafđi hann jafnan eitthvađ skemmtilegt og gott í poka handa litla frćndfólkinu í sveitinni. Einu sinni komu hjólaskautar sem viđ notuđum bara í fjósinu ţví ekki voru hlöđin steypt eins og í dag í Úthlíđ.
Svo er ómetanleg minning sem ég á frá ţví ég var mjög lítil. En einhverra hluta vegna er ég ein á Selfossi međ Jóni. Ég átta mig ekki á ţví hvers vegna viđ erum ţarna á ferđ tvö ein ţví ekki fór Jón erindisleysur ađ heiman og hvađ ţá ađ fara međ litla frćnku međ sér. Mamma hefđi nú getađ svarađ ţessari spurningu, en svariđ verđ ég ađ fá síđar.
Viđ fórum í Kaupfélag Árnesinga, en ţar var heill veggur alsettur glćsilegum leikfangakössum. Ţarna sýndist mér vera hćgt ađ kaupa allt í heiminum, svo mikiđ var úrvaliđ af dótinu. Ţá segir Jón mér ađ velja mér ţađ dót sem mig langađi í, hann ćtli ađ gefa mér ţađ. Ég ćtlađi varla ađ trúa mínum eigin eyrum ađ mega velja dót og ţađ var ekki afmćli og ekki jól. En svona var Jón, hann var svo gjafmildur og örlátur viđ alla og ţađ ţurfti ekkert tilefni til ađ gefa dót.
Síđustu árin voru alveg einstaklega skemmtileg hjá Jóni, en ţá tókust náin kynni međ honum og Guđnýju Guđnadóttur. Ţeirra vinskapur var náinn og Jón svo natinn og huguslamur í kringum hana, enda Guđný svo sćt og skemmtileg og eflaust alveg frábćrt ađ vera međ henni og hlćja.
En ţví miđur ţá er ţessum kafla í lífi okkar allra lokiđ og eftir lifa góđar og skemmtilegar minningar um alveg einstakan mann.
Blessuđ veri minnig Jóns Hilmars Sigurđssonar frá Úthlíđ
Hjördís Björnsdóttir
frá Úthlíđ
Bloggar | Breytt 9.3.2008 kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2008 | 23:43
Góđvinur Úthlíđar látinn
Kveđur Fischer međ söknuđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2008 | 20:55
Ţorrablótiđ verđur haldiđ í Réttinni Úthlíđ 26. janúar
Matur frá Múlakaffi
Söngsveinar Úthlíđarkirkju syngja
Úthlíđarannállinn í máli og myndum
Hljómsveitin Dalton heldur uppi fjörinu fram á nótt
Í fyrra seldist upp og ţađ var byggt viđ Réttina til ađ koma öllum fyrir.
Núna verđum viđ ađ gera ennţá betur.
Skráning á uthlid@uthlid.is eđa í síma 6995500
Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2007 | 19:41
Ađalfundur Golfklúbbs Úthlíđar
Dagskrá: venjuleg ađalfundarstörf.
Allir félagar hvattir til ađ mćta.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 20:05
Ađventa og jól í Úthlíđ
Fimmtudagskvöldiđ 6. desember verđur ađventukvöld í Úthlíđarkirkju og samkoma í Réttinni á eftir.
Dagskrá í kirkjunni:
Karlakór Selfoss syngur
Sigurđur Sigurđarson fer međ bćnarorđ
Dagskrá í Réttinni á eftir:
Flautuleikur
Valdimar Bragason flytur "Á ađventu"
Björn Sigurđsson flytur "jólahald í Úthlíđ fyrir 60 árum"
Karlakór Selfoss mun ađ sjáfsögđu ţenja raddböndin og leiđa ađ lokum almennan söng.
Samkoman hefst í Úthlíđarkirkju kl. 20.00 en verđur svo framhaldiđ í veitingahúsinu Réttinni, Úthlíđ.
Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is - jólamessan verđur auglýst síđar.
Mynd tekin af Karlakór Selfoss í Úthlíđarkirkju í fyrra.
Laugardaginn 8. desember 2007, kl 15 og 18 munu Skálholtskórinn og Barna- og Kammerkór Biskupstungna halda sína árlegu ađventutónleika í Skálholtsdómkirkju.
Einsöngvarar verđa Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, sem sungiđ hefur á ađventutónleikum kóranna mörg undanfarin ár, og ungur tenór ćttađur úr Tungunum, Egill Árni Pálsson.
Undirleik annast Kammersveit konsetmeistarans Hjörleifs Valssonar og öllu stjórnar ađ venju Hilmar Örn Agnarsson, dómorganisti og kantor í Skálholtsdómkirkju.
Síđastliđiđ vor lést sr Guđmundur Óli Ólafsson, sóknaprestur Tungnamanna í rúmlega fjóra áratugi. Verđa fluttir tveir fallegir jólasálmar eftir hann á tónleikunum í minningu hans.
Jólalag Skálholts er í ár samiđ af Hildigunni Rúnarsdóttur tónskáldi, en kórinn hefur frumflutt a.m.k. eitt nýtt jólalag ár hvert undanfarin ár. Einnig verđur endurflutt Jólalag Skálholts 2006 eftir Elínu Gunnlaugsdóttur.
Ađ venju verđa tvennir ađventutónleikar, ţeir fyrri kl 15.00 og ţeir síđari kl 18.00.
Ađgangseyrir er 2500 kr.Forsala ađgöngumiđa er hafin í símum 897-8795 og 896-9564 og kostar miđinn kr 2.500,-. Miđar verđa einnig til sölu í Skálholtsskóla, Bjarnabúđ og Lyfju-útibúi í Laugarási, Bisk., versluninni Írisi á Selfossi, Versluninni Borg í Grímsnesi, Versluninni Strax á Flúđum, Versluninni Árborg í Gnúpverjahreppi og Galleríinu á Laugarvatni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 15:46
Síđasta ball sumarsins 10. nóvember
Hlustiđ á Daltonbrćđur og undirbúiđ ykkur fyrir fjöriđ.
Skyldumćting í sveitina á balliđ sem hefst kl. 23.00
Böddi Söngur og gítar
Kiddi Gallagher Bassi
Danni Gítar
Haddi Már trommur og söngur
Gunnar Hilmarsson Gítar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)