Bridsmót í Úthlíð laugardaginn 31. mars

Laugardaginn 31. mars verður tvímenningskeppni í bridge í Úthlíð Biskupstungum. Dagskrá er eftirfarandi:
- Frá kl. 11:00, Keppendur mæta, koma sér fyrir og fara yfir sagnkerfin.
- Frá kl. 12:00, Boðið upp á súpu og brauð í Réttinni.
- Kl. 14:00, Keppni í tvímenningi hefst (kaffihlé um kl. 16:30)
- Kl. 19:00, Kvöldmatur (lambalærisveisla með desert) og verðlaunaafhending.
- Eftir kvöldmat: etv. rúbertu útsláttarkeppni og annað skemmtilegt. Barinn opinn.
- Sunnudagur kl. 10:00-11:00, Léttur morgunmatur í Réttinni.

Góð verðlaun og vinningar fyrir efstu sætin.

Verð:
- 6000 kr. fyrir mótsgjald og mat.
- 10.000 kr. fyrir mótsgjald, mat og gistingu.

Skráning á uthlid att uthlid.is eða í síma 891 6107 (Þorsteinn). Sendið fullt nafn ykkar og makkers. Og hvort þið þurfið gistingu.

Ath. stakir spilarar mega líka skrá sig og við pörum þá saman þegar nær dregur.

hand

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband