Verslunarmannahelgin 2015

Verslunarmannhelgin 2015 er ađ fara ađ bresta á og dagskráin í Úthlíđ er međ nokkuđ hefđbundnum hćtti. Fylgist međ okkur á www.uthlid.is eđa á Facebook.com/uthlid

bjossi
Laugardagur: Krakkabingó í Réttinni, brekkusöngur og dansleikur um kvöldiđ.
Sunnudagur: Barna- og unglingagolfmót GÚ 
 
Góđ tjaldstćđi međ rafmagni, sundlaug, veitingar, golfvöllur, hestaleiga
 
 
Föstudagur:
Gestir mćta á svćđiđ, bústađir fylltir af fólki og tjöld reist á tjaldstćđi. 
Réttin opin og gestir taka lagiđ kl. 23 – 1 eftir miđnćtti.
Gestum frjálst ađ taka undir - Frítt inn. 
 
Laugardagur:
Réttin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00 
Rástímar bókađir á www.golf.is 
Kl. 14.00 – krakkabingó og stuđ í Réttinni - skemmtilegir vinningar
Kl. 22.00 – Brekkusöngur í Úthlíđ
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni. 
Stórdansleikur í Réttinni ađ loknum varđeldi, međ hljómsveitinni Vírus – međ Óla Fannari og Georg Kulp. 
Verđ inn á dansleikinn 2000 kr. – Happý hour í Réttinni kl. 23 – 24 
 
Sunnudagur:
Réttin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00. Rástímar í golf bókađir á www.golf.is 
Kl. 17.00  Barna- og unglingagolfmót GÚ. 
Mćting í golfskálann kl. 16.30. Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is . Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og pylsupartí í golfskálanum.
 
Ţjónusta alla dagana:
Hestaleiga fyrir vana sem óvana - ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra. 
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma  á www.golf.is
Sundlaugin Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 11.00 - 20.00 og jafnvel lengur - í Hlíđalaug er hćgt ađ fá matvöru og gas, einnig er bensínstöđ á stađnum.
 
Réttin veitingastađur er opin alla daga kl. 10.00 - 22.00 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum, hamborgurum, heimilismat í hádeginu og fleiru góđgćti.
 
Tjaldstćđi međ rafmagni.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband