Verslunarmannahelgin 2013

Verslo

Verslunarmannahelgardagskráin er bćđi skemmtileg og fjölskylduvćn

Fimmtudagurinn 1. ágúst kl 2.3.00
Viđ byrjum á fjörugu húkkaraballi á fimmtudagskvöld. Kjöriđ fyrir alla sem ţurfa ađ vinna um verslunarmannahelgina ađ mćta í Réttina og skmmta sér viđ ađ hlusta á Eyjólf Kristjánsson
Frítt inn

Föstudagurinn 2. ágúst kl. 23.00
Júlladiskó og Herbert Guđmundsson er baneitruđ samsetning ađ góđri og vel heppnađri skemmtun. Júlli í Júlladiskó á glćstan feril í bransanum og Hebbi er nú heimsfrćgur á Íslandi og er loksins kominn í Tungurnar. Hver veit hvađa ár hann var síđast hér í sveit?
Ađgangseyrir 2000 kr.
 
 
Laugardagurinn 3. ágúst - 
Einar töframađur verđur í Réttinni um miđjan daginn og kennir krökum ađ töfra. 
kl. 22.00 mćtir Árni Johnsen í brekkuna fyrir neđan Réttina og stýrir brekkusöng viđ varđeldinn.  
kl. 24.00 titrar hlíđin okkar fríđa ţegar sjálfur konungur popparanna Björgvin Halldórsson mćtir á svćđiđ ásamt  Rokkabilýbandinu og Matti Matt. 

Öll ţjónusta opin og góđa veđriđ verđur í Úthlíđ um verslunarmannahelgina - ţađ er best ađ vera bara í Úthlíđ alla helgina. 


Fjörug dagskrá framundan í Úthlíđ

bjossi
Réttin verđur lokuđ  allan laugardaginn vegna brúđkaups en ţađ verđur hćgt ađ kaupa veitingar af grillinu í Hlíđalaug og í klúbbhúsinu.

Nú er meistaramótiđ framundan, 19. og 20. júlí
Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is og viljum viđ hvetja alla sem ćtla ađ taka ţátt til ađ skrá sig sem allra fyrst. Ţeir sem ekki geta spilađ á vinnutíma á föstudaginn geta haft samband viđ Óla formann mótanefndar og fengiđ annan rástíma hjá honum - sjá upplýsingar á golf.is

Á laugardagskvöldiđ 20. júlí mun einhver góđur gleđipinni stíga á sviđ og skemmta okkur öllum. Tökum kvöldiđ frá og skemmtum okkur saman.

Meistaramótstilbođ í Réttinni
Í tilefni Meistaramótsins verđur sérstakt tilbođ á Meistaramótsborgara og köldum á krana á 2000 kr.
Einnig verđur í bođi ađ skrá sig í kvöldverđ föstudags- og laugardagskvöld og panta sér kraftmikinn morgunverđ fyrir leik í Réttinni.

Siggi Hlö frá klukkan fjögur til hálfsjö í beinni úr Réttinni
Laugardaginn 27. júlí kemur Siggi Hlö í Réttina og verđur hér hjá okkur međ beina útsendingu. Ţá verđur tilbođ á HLÖborgara og köldum á krana á 2000 kr. Ţetta er tćkifćriđ til ađ mćta, hitta Sigga og skemmta sér.

Nú styttist í verslunarmannahelgina og verđur mikil dagskrá ţá. 
Hápunktur helgarinnar verđur varđeldur og söngur undir stjórn Árna Johnsen. Á eftir mćtir sjálfur Björgvin Halldórsson međ Rokkabillíbandinu og Matta Matt. Loksins er hann kominn til okkar í Úthlíđ og munum viđ ađ sjálfsögđu safna liđi og skemmta okkur fram á morgun.

Orkustöđin í Úthlíđ - Orkulyklar eru í Réttinni
Nú hefur bensínstöđinni í Úthlíđ veriđ breytt í Orkustöđ. Komiđ í Réttina og fáiđ Orku lykil, tengiđ hann og fylliđ bílinn í hvert sinn sem ekiđ er. Ţađ er mikiđ öryggi fyrir alla ađ hafa ţessa ţjónustu hér hjá okkur og viljum viđ hvetja alla til ađ nýta hana, bensíniđ er á sömu kjörum hér í Úthlíđ og á öđrum sölustöđum Orkunnar.

20 ára afmćlishátíđ Golfklúbbs Úthlíđar

Golfklúbburinn Úthlíđ hélt upp á 20 ára afmćli sitt um síđustu helgi og af ţví tilefni var haldin stórglćsileg golfhátíđ í Úthlíđ Biskupstungum.  Metţátttaka var á afmćlismótiđ sem var 18 holu Texas Scramble.  Í framhaldi af ţví var  mikil afmćlisveisla og verđlaunaafhending í  Réttinni, öđru af tveimur glćsilegum klúbbhúsum félagsins.
Ţar var fariđ  yfir sögu klúbbsins í máli og myndum og einnig var nokkrum heiđursmönnum veittar viđurkenningar fyrir störf sín fyrir félagiđ. Ţeir sem fengu heiđurfélagaviđurkenningu voru Björn Sigurđsson, Hjörtur Fr, Vigfússon og Rúnar Árnason en allir eru ţeir stofnfélagar og hafa veriđ virkir í starfi klúbbsis í ţessi 20 ár.  Af sama tilefni fékk Björn Sigurđusson Gullmerki GSÍ fyrir störf sín og var ţađ forseti Golfsambands Íslands, Jón Ásgeir Eyjólfsson,  sem veitti ţá viđurkenningu.  Í framhaldi af velheppnađri veislu var dansleikur fram undir morgunn og má ţví segja ađ ţetta hafi veriđ sólarhrings afmćlishátiđ enda ekki viđ öđru ađ búast af ţeim Úthlíđarbćndum.
 
Heidursfelagar_GU_2013
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Á myndinni eru frá vinstri: Björn Sigurđsson heiđursfélagi nr. 1 og handhafi gullmerkis GSÍ, Jón Ásgeir Eyjólfsson forseti GSÍ og heiđursfélagarnir Hjörtur Freyr Vigfússon og Rúnar Jón Árnarson.

18 holu Texas Scramble golfmót á Úthlíđarvelli.

Laugardaginn 6. júlí verđur haldiđ upp á 20 ára afmćli Golfklúbbsins - 18 holu Texas Scramble golfmót á Úthlíđarvelli.

Glćsileg verđlaun verđa í bođi:

Í tilenfni af opnum nýju Orkustöđvarinnar í Úthlíđ mun Orkan gefa tvö vegleg bensínkort í fyrsta sćtiđ, Heimsferđir gefa tvö gjafabréf og Securitas gefur tvo glćsilega öryggispakka. Ţá verđa flottir vinningar í kísilmeđferđ hjá Bláa Lóninu og 10 daga betri ađild fyrir tvo. Einnig gefur Mosfellsbakarí ljúffengt handgert konfekt svo eitthvađ sé nefnt. 
Arionbanki gefur öllum ţátttakendum teiggjöf.

Afmćlisveisla í Réttinni um kvöldiđ sem um leiđ er afmćlisveisla Björns bónda í Úthlíđ

Dansleikur međ Siggu Beinteins og Grétari Örvarssyni

Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is

Afmćlishátíđ fyrir kylfinga: 7.500 kr.golfmót, hátíđarkvöldverđur og dansleikur
Afmćlishátíđ fyrir ţá sem ekki spila golf: 5.500 kr. Hátíđarkvöldverđur og dansleikur.

Takiđ 6. júlí frá, mćtiđ í sveitina og bjóđiđ skemmtilegum gestum ađ taka ţátt í fjörinu.

Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is, www.facebook.com/uthlid.is

orkulógó


Hestaleiga - Bleikur, Svali, Blesi og Tímó taka á móti kátum hestamönnum í allt sumar.

Hestaleiga

Bleikur, Svali, Blesi og Tímó taka á móti kátum hestamönnum í allt sumar.

Bóka ţarf hestaferđ í síma
69955000 / 4868770 eđa í tölvupósti uthlid@uthlid.is 

Verđskrá / Pricelist

˝ klst.  / ˝ hour:              4.000 ISK
1 klst.  / 1 hour:                6.000 ISK
2 klst.  / 2 hour:                9.000 ISK

Í bođi eru dásamlegir útreiđartúrar um óspillta náttúruna fyrir ofan Úthlíđarbćinn. Lengri ferđir ţarf ađ bóka daginn áđur.

Lengri ferđir

Kolgrímshóll:  10.000 kr. á mann
Liđlega tveggja tíma útreiđartúr inn í mitt Úthlíđarhraun ađ Kolgrímshól. Ţar er áđ og hćgt ađ ganga á hólinn og leita uppi kolagrafir.

Miđfellshringur: 15.000 kr. á mann
Um ţriggja tíma útreiđartúr hringinn í kringum Miđfell. Riđiđ er um mjúkar moldargötur.

Brúarárskörđ – verđ fer eftir fjölda í hóp

Riđiđ er frá Úthlíđarbćnum upp Skarđaveg sem er ágćtur reiđvegur sem liggur um Úthlíđarhraun. Ferđin er hálfnuđ viđ Kolgrímshól og er áđ ţar. Svo er riđiđ í Skörđin. Ţeir sem vilja geta gengiđ inn í giliđ og séđ hvar Brúará kemur út úr berginu. Nesti er snćtt í Brúarárskörđum – dagsferđ.

hestaleiga-isl


Jónsmessuhátíđ - brekkusöngur Árna Johnsen og Veđurguđirnir í Réttinni

Um helgina verđur Jónsmessuhátíđ í Úthlíđ međ varđeldi, Árna Johnsen međ brekkusöng og danleik međ Veđurguđunum.  

kl. 11.00  Zumba

jonsmessuglediKl. 20.30 verđur kveikt í litlum varđeldi fyrir neđan brekkuna og mun Árni Johnsen mćta međ gítarinn ásamt Birni bónda og öllum hinum frábćru söngvurunum í skóginum. Ekki missa af dásamlegri Jónsmessustund.

 

kl. 23.00 mćtir Ingó Veđurguđ aftur á sviđ í Réttinni, en hann hefur ekki komiđ í sveitina síđan Veđurguđirnir hétu bara Veđurguđirnir

 

Sćtaferđir frá Laugarvatni og Brekkuskógi.

Tjaldstćđin, sundlaugin, Réttin, golfvöllurinn og síđast en ekki síst er hestaleigan opin alla helgina - muniđ ađ panta reiđtúr daginn áđur.

Veđurspáin er frábćr fyrir helgina og viljum viđ hvetja alla til ađ fara inn á www.golf.is til ađ bóka rástíma á laugardag og sunnudag.  

Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is og á http://www.facebook.com/uthlid 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fjölskyldufjör í Úthlíđ 15. - 17 júní

Núna er kominn tími til ađ gefa Austurvelli, Rútstúni og öđrum 17. júníhefđum frí og vera í rólegheitum í sveitinni. 

Alla helgina verđur skemmtileg barna- og fjölskylduhátíđ

Fjölskyldutjaldsvćđiđ verđur opiđ og verđur aldurstak

Geirmundur og Eyvi

markiđ 25 ára.
Sundlaugin, Réttin, hestaleigan, golfvöllurinn opin.

Zumba í Réttinni alla laugardagsmorgna kl. 11
Mćtiđ í fjöriđ og takiđ skemmtilegan morgundans, súpa og brauđ á tilbođi á eftir

Laugardaginn 15

  • kl. 11 Zumba sund og salat.
  • kl. 13.00 Krakkahátíđ allan daginn:
  • Hoppukastalar, trampolín, gasblöđrur, candyfloss sem börnin búa til sjálf.
  • kl. 23.00 hljómsveit Geirmundar Valtýssonar međ fjörugan dansleik í Réttinni
  • Sćtaferđir fram og til baka frá Laugarvatni, Miđhúsaskógi, Brekkuskógi, Reykjaskógi og Flúđum.

Sunnudagurinn 16. júní

  • Krakkahátíđ allan daginn:
  • Hoppukastalar, trampolín, gasblöđrur, candyfloss sem börnin búa til sjálf, einnig geta börn og unglingar fengiđ sér tattú.
  • Kl. 14 kemur Einar Mikael töframađur og verđur međ kennslu í töfrabrögđum fyrir öll börnin og unglinga. (Frítt fyrir börnin og unglingana)
  • Kl. 15.00 Sýning hjá töframanninum Einari Mikael í Réttinni fyrir alla fullorđna,unglinga og börn (Frítt inn)
    Kl. 17.00 Krakka bíó í Réttinni
  • kl. 19.00 Hjóna- og parakeppni GÚ - skráning á www.golf.is
  • Kl. 21.30 Eyjólfur Kristjánsson kemur í Réttina međ gítarinn og spilar fyrir okkur öll sín bestu lög.( Frítt inn)

Mánudagur 17. júní

  • Krakkahátíđ allan daginn:
  • Hoppukastalar, trampolín, gasblöđrur, candyfloss sem börnin búa til sjálf, einnig geta börn og unglingar fengiđ sér tattú.
  • Golfvöllurinn, sundlaugin, Réttin og hestaleigan opin
  • Sól í heiđi og frítt í sund fyrir alla 15 ára og yngri!!


Golfveisla í Úthlíđ laugardaginn 30. júní

Rćst úr 8.00-10.20 og 13.00-15.20 laugardaginn 30 júní - gisting í bođi í  tveggja manna herbergjum

30. júní verđur haldin stórglćsileg golfhátíđ í Úthlíđ.

Golfmót:
18 holu punktakeppni og betri bolti, rástímar fyrir og eftir hádegi.
Spiluđ verđur venjuleg punktakeppni, en jafnframt mega (en ţurfa ekki) pör,... sem saman eru í ráshóp tilkynna sig í aukakeppni í "betri bolta" rétt áđur en leikur hefst og verđur ţá betra skor hvers pars (í punktum) fćrt á skorkortiđ til viđbótar hefđbundnu skori.
Bođiđ upp á kaffi og bakkelsi frá Reyni bakara í hálfleik.

Veisla og verđlaunaafhending:
Kl. 20:00 fordrykkur í Réttinni
Flott grillhlađborđ.
Eftirréttur og kaffi eftir mat.

Verđlaunaafhending og skemmtun međ ađstođ hljómsveitarinnar Karma

Glćsilegir vinningar í bođi, m.a. ferđavinningar:
Verđlaun fyrir 1. - 6. sćti í punktakeppni (ekki eru sérstök verđlaun fyrir karla og konur)
1.-3. sćti í betri bolta. Nándarverđlaun í karla- og kvennaflokki á báđum par 3 brautunum.
Verđlaun fyrir lengsta teighögg á 3. braut í karla- og kvennaflokki.
Ýmislegt dregiđ úr skorkortum

Verđ 7000 kr. á mann.

Tilbođ međ gistingu 11.000 kr.

Gisting í tveggja manna herbergi međ sér salerni og sturtu og ađgangi ađ eldhúsi, setustofu og heitum potti.


Úthlíđarvöllur opnar snemma

Búiđ er ađ opna Úthlíđarvöll og hann kemur óvenju vel undan snjóţungum vetri. Snjórinn sem margir bölvuđu varđi ţó jörđina fyrir frostinu og ţegar hann leysti var völlurinn klakalaus.

Búiđ er ađ setja holur á sumarflatirnar og slá ţćr. Afgreiđsla vallargjalda er í Réttinni.

Í dag er rigning en spáđ ţuru á mogun og ágćtu veđri nćstu daga.


mbl.is Golfvellir koma vel undan vetri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţriggja daga hestaferđ um ósnortna náttúru Suđurlands

BruararskordFerđaţjópnustan Úthlíđ býđur sumariđ 2010 skemmtilegar 3 daga hestaferđir frá Úthlíđ ađ Hagavatni og Langjökli. Leiđin er mjög fjölbreytt ţar sem ferđast er um ćgifagurt örćfalandslag, en einnig fetađ á gömlum ţingmannaleiđum svo sem Eyfirđingavegi, er lá um Hellisskarđ til Ţingvalla.

Miđum viđ ađ lágmarki 8 í ferđ en einnig er möguleiki ađ skipuleggja ferđir međ fćrra fólki.

Ferđatilhögun:

hognhofdinn1. dagur – Mćting í Úthlíđ kl. 10.00
Hestarnir teknir og ţátttakendur kynnast hestunum í reiđgerđi međ reiđkennara sem er fararstjóri í ferđinni.
Hádegisverđur
Kl. 13.00 lagt af stađ frá Úthlíđ og riđiđ ađ Mosaskarđsskála, 25 km.
Nesti snćtt á leiđinni
Kvöldverđur og kvöldvaka ađ íslenskum sveitasiđ.

hestar2. dagur – morgunverđur í skálanum
Riđiđ ađ Hagavatni og áfram međfram vatninu allt ađ Nýjafossi, útfalli Hagavatns. Síđan er riđiđ niđur međ Leyifossi og Brekknfjöllum og ađ Mosaskarđi ţar sem gist er ađra nótt. Hér er fögur útsýn á Langjökul og Jarlhettur og margt áhugvert ber fyrir augu.
Nesti verđur snćtt á hádegi
Komiđ í skála um kl. 16.00 – kaffi og afslöppun.
Grillveisla um kvöldiđ og lagiđ tekiđ.

Bruararskord-skal3. dagur – morgunhressing í skálanum
haldiđ til byggđa og fariđ međfram Lambahrauni, Kálfstindi og Högnhöfđa ađ Brúará, međ viđkomu í Hellisskarđi og Brúarárskörđum, endađ í Úthlíđ. Hér er lengst af fariđ eftir grónum og mjúkum reiđgötum. Leiđin kallast Eyfirđingaleiđ. Nesti verđur snćtt á hádegi og síđdegishressing í Brúarárskörđum.
Endađ í pottunum í sundlauginni í Úthlíđ og međ málsverđi í veitingahúsinu Réttinni.

Ferđafólk heldur heim á leiđ.

Innifaliđ í pakkanum: Fćđi, fararstjórn, hestar, hjálmar, reiđtygi, og gisting.
Ekki innifaliđ: Gestir ţurfa ađ hafa međ sér reiđ- og hlífđarfatnađ. 

Verđ: 25.000 á dag - 3 daga fyrir ţá sem koma beint í reiđtúrinn, 5 daga fyrir ţá sem vilja gista í Úthíđ.

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 6995500 eđa í tölvupósti uthlid@uthlid.is

Sjá myndband um ferđina hér:

http://www.youtube.com/watch?v=3nqHmWrkL0I


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband