20 ára afmćlishátíđ Golfklúbbs Úthlíđar

Golfklúbburinn Úthlíđ hélt upp á 20 ára afmćli sitt um síđustu helgi og af ţví tilefni var haldin stórglćsileg golfhátíđ í Úthlíđ Biskupstungum.  Metţátttaka var á afmćlismótiđ sem var 18 holu Texas Scramble.  Í framhaldi af ţví var  mikil afmćlisveisla og verđlaunaafhending í  Réttinni, öđru af tveimur glćsilegum klúbbhúsum félagsins.
Ţar var fariđ  yfir sögu klúbbsins í máli og myndum og einnig var nokkrum heiđursmönnum veittar viđurkenningar fyrir störf sín fyrir félagiđ. Ţeir sem fengu heiđurfélagaviđurkenningu voru Björn Sigurđsson, Hjörtur Fr, Vigfússon og Rúnar Árnason en allir eru ţeir stofnfélagar og hafa veriđ virkir í starfi klúbbsis í ţessi 20 ár.  Af sama tilefni fékk Björn Sigurđusson Gullmerki GSÍ fyrir störf sín og var ţađ forseti Golfsambands Íslands, Jón Ásgeir Eyjólfsson,  sem veitti ţá viđurkenningu.  Í framhaldi af velheppnađri veislu var dansleikur fram undir morgunn og má ţví segja ađ ţetta hafi veriđ sólarhrings afmćlishátiđ enda ekki viđ öđru ađ búast af ţeim Úthlíđarbćndum.
 
Heidursfelagar_GU_2013
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Á myndinni eru frá vinstri: Björn Sigurđsson heiđursfélagi nr. 1 og handhafi gullmerkis GSÍ, Jón Ásgeir Eyjólfsson forseti GSÍ og heiđursfélagarnir Hjörtur Freyr Vigfússon og Rúnar Jón Árnarson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband