Réttin Logar laugardagskvöld

logar_1026010.jpgBændaglíman 2010 fer fram næsta laugardag. Að golfmóti loknu verður stórdansleikur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum.

Dansleikurinn er öllum opinn og hefst hann kl. 23.30


Bændaglíman 2010
 
Bændaglíman er liðakeppni þar sem valdir bændur eru fyrirliðar í hvoru liði.
Keppt er með nokkurskonar Ryder fyrirkomulagi, vanir og óvanir spila saman og allir geta verið með.

Ýmis vegleg verðlaun í boði, nándarverðlaun, lengstu tegihögg og mörg flott skorkortaverðlaun.

Að þessu sinni skemmtir hin sívinsæla hljómsveit Logar okkur um kvöldið og spilar fyrir dansi fram á nótt. Laugi GÚ félagi okkar er einn aðalmaðurinn í Logum.

Dagskrá:
10:00 Mæting í Réttina, kosið í lið - eða lið kynnt.
10:30 Ræst út á öllum teigum. Teiggjafir afhentar.
13:00 Leikhlé, boðið upp á súpu og hressingu í Réttinni. Hálfleikstölur kynntar
14:00 Seinni hálfleikur
20:30 Fordrykkur í Réttinni
21:00 Veisla og verðlaunaafhending í Réttinni, glens og gaman fram á nótt.
23:00 Almennt ball með hljómsveitinni Logum.

Verð fyrir allan pakkann aðeins 6000 krónur á mann.
Fyrir mat og ball eingöngu 5000 krónur.
Ball eingöngu 2000 krónur

Vinasmlega skráið ykkur sem fyrst á www.golf.is til að auðvelda undirbúning.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband