11.11.2009 | 20:38
Minnum á glćsilegt villibráđar- jólahlađborđ Réttarinnar 21. nóvember 2009
Kaldir réttir:
Karrýsíld
Sinnepssíld
Marineruđ síld međ einiberjum og jólaákavíti
Heimalagađur grafinn lax međ hunangs dill sósu
Heitreyktur karfi međ sítrus kryddjurtasósu
Stökksteiktur steinbítur međ hvítlaukssósu
Tađreykt hangikjöt međ uppstúf og laufabrauđi
Léttsteiktar hreindýramedalíur međ sesam sósu og blönduđum berjum
Kjúklingasalat međ ferskum ávöxtum
Heitir réttir:
Léttsöltuđ nautatunga í rauđvínssósu
Hreindýrabollur í villtri sveppasósu
Heimalöguđ lifrakćfa međ steiktum sveppum og beikoni
Steikur skornar af kokki:
Kryddhjúpađar kalkúnabringur međ villisveppasósu
Ekta dönsk purusteik
Gljáđ jólaskinka međ sćtum ávöxtum og rauđvínssósu
Međlćti:
Heimalagađ rauđkál međ jólakryddum
Sykurbrúnađar kartöflur
Grćnar baunir
Rúgbrauđ og smjör
Eplasalat
Sćtar kartöflur kryddađar međ fennel og garđablóđbergi
Eftirréttir:
Ris a la mandle međ skógarberjasósu
Sherrytriffle međ kirsuberjum og súkkulađi
Heimalöguđ súkkulađikaka međ ţeyttum rjómi
Dansleikur međ Labba í Mánum á eftir. Bókiđ sem allra fyrst, í fyrra seldist upp og eru hóparnir ţegar farnir ađ bóka borđ.
Verđ 6900 kr.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 17:07
Auknar tekjur og verulega mikiđ aukinn kostnađur
Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ađ ţađ hefur vćnkast hagur hjá ferđaţjónustunni í landinu en ţađ eru tvćr hliđar á ţessum peningi eins og öllum hinum. Enginn er nú búmađur nema hann berji sér.
Ferđaţjónustan hefur ţurft ađ horfast í augu viđ verulega hćkkun á innkaupum á vörum sem stafar ađallega af hćkkun á sköttum og breyttu gengi.
Viđ seljum vöruna oft hálfu ári áđur en viđ afhendum hana og getur ţađ sett ansi mikiđ strik í reikninginn ţegar rekstrarumhverfiđ breytist jafn mikiđ og ţađ hefur gert á ţessu ári.
En núna ţýđir ekkert annađ en ađ bretta upp ermarnar og fá góđar hugmyndir um hvernig viđ fáum fleiri viđskiptavini til ađ heimsćkja Ísland. Ţađ er t.d. frábćrt ađ sjá framtak íbúa Kanaríeyja ađ senda 100 unga einstaklinga til Ísands og bjóđa 100 Íslendingum ađ koma í heimsókn í stađinn. Minnir ţađ nokk á eina af hugmyndunum sem komu fram á hugmyndafundi START 01 og fjallađi um ađ viđ ćttum ađ bjóđa erlendum ferđamönnum ađ fljúga til Íslands, frítt, fyrir utan ađal ferđamannatímann og láta ţá koma međ gjaldeyrinn til okkar.
Sjá nánar á frétt frá visir.is um máliđ
Sjá nánari upplýsingar um Ferđaţjónustuna í Úthlíđ
400 milljónir í erlendum gjaldeyri á dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 14:10
Vel ćttađir og hćfileikaríkir
Ţessir ungu piltar eru ćttađir úr Tungunum, enda sérlega hćfileikaríkir og skemmtilegir menn. Er viđ hćfi ađ óska mćđrum ţeirra og ömmum sérstaklega til hamingju međ ţá.
Tólf ára tónlistarsnillingur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 14:08
Glćsilegt jólahlađborđ Réttarinnar og Veislurétta Múlakaffis
Jólahlađborđ Réttarinnar verđur haldiđ laugardaginn 21. nóvember og hefst hátíđin kl. 20.00 međ fordrykk.
Lifandi tónlist undir borđum og á dansleik á eftir međ Labba í Mánum.
Bókiđ ykkur sem allra fyrst - í fyrra seldist upp
Verđ 6900 kr.
Smelliđ á nánar hér ađ neđan til ađ sjá matseđilinn. Óhćtt er ađ segja ađ ţađ kemur svo sannarlega vatn í munninn viđ ađ lesa hann.
Bókanir í síma 6995500 eđa í tölvupóst uthlid@uthlid.is
Kaldir réttir:
Karrýsíld
Sinnepssíld
Marineruđ síld međ einiberjum og jólaákavíti
Heimalagađur grafinn lax međ hunangs dill sósu
Heitreyktur karfi međ sítrus kryddjurtasósu
Stökksteiktur steinbítur međ hvítlaukssósu
Tađreykt hangikjöt međ uppstúf og laufabrauđi
Léttsteiktar hreindýramedalíur međ sesam sósu og blönduđum berjum
Kjúklingasalat međ ferskum ávöxtum
Heitir réttir:
Léttsöltuđ nautatunga í rauđvínssósu
Hreindýrabollur í villtri sveppasósu
Heimalöguđ lifrakćfa međ steiktum sveppum og beikoni
Steikur skornar af kokki:
Kryddhjúpađar kalkúnabringur međ villisveppasósu
Ekta dönsk purusteik
Gljáđ jólaskinka međ sćtum ávöxtum og rauđvínssósu
Međlćti:
Heimalagađ rauđkál međ jólakryddum
Sykurbrúnađar kartöflur
Grćnar baunir
Rúgbrauđ og smjör
Eplasalat
Sćtar kartöflur kryddađar međ fennel og garđablóđbergi
Eftirréttir:
Ris a la mandle međ skógarberjasósu
Sherrytriffle međ kirsuberjum og súkkulađi
Heimalöguđ súkkulađikaka međ ţeyttum rjómi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2009 | 20:00
Heimalönd "smöluđ"
Um nćstu helgi, laugardaginn 19. september, verđur Framafréttur "smalađur" en ţá er átt viđ heimalönd fyrir ofan Úthlíđarbćinn og alveg inn í Langjökul. Reyndar er engin kind á svćđinu, en ţađ er lögbođin skylda allra landeigenda ađ smala sitt land.
Hátíđ verđur haldin í Réttinni ţar sem smalarnir koma saman, fá sér kjötsúpu og taka lagiđ.
Um kvöldiđ munu brćđurnir Labbi og Bassi frá Glóru stíga á sviđ og skemmta gestum og gangandi.
Réttin er opin á laugardag frá kl. 10.00 - 18.00 og svo berđur dansleikurinn svo lengi sem stemmning leyfir.
Á sunnudaginn förum viđ bara í rólegheitunum á fćtur og byrjum ekki ađ vinna fyrr en um kl. 11.00
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2009 | 17:46
Geirs gođa golfmótiđ á laugardag - lausir rástímar á golf.is
Laugardaginn 15. ágúst verđur hiđ árlega Geirs gođa golfmót á Úthlíđarvelli.
Leikinn verđur höggleikur međ forgjöf og án forgjafar og veitt verđlaun í karla- og kvennaflokki. Einnig verđa nándarverđlaun á par 3 brautunum.
Skráning stendur yfir á www.golf.is
Dagskrá laugardag:
Geirs gođa golfmótiđ - rćst út frá kl. 9:00 - 11:20
kl. 11:30 Chelsea - Hull - bein útsending
kl. 13:45 Blackburn - Man. City - bein útsending
kl. 16:30 Verđlaunaafhending Geirs gođa golfmótsins
Dagskrá sunnudag:
kl. 12:20 Man. Utd - Birmingham - bein útsending
kl. 14:50 Tottenham - Liverpool - bein útsending
Afgreiđslutíminn í Réttinni er frá kl. 9.00 - 20.00
Afgreiđslutími sundlaugar mun styttast verulega eftir helgina og verđur auglýstur nánar síđar. M.a. mun veđurspá ráđa miklu um hversu lengi laugin er opin á daginn.
Alltaf er hćgt ađ komast í búđina í Sundlauginni á afgreiđslutíma Réttarinnar.
Ţjónustusíminn er: 699 5500
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 12:31
Verslunarmannahelgin í Úthlíđ - Dagskrá
Sjá einnig www.uthlid.is
Föstudagur:
er fjördagur ţegar allir mćta í skóginn og koma sér fyrir.
Fjölskyldufólk er bođiđ velkomiđ á tjaldstćđin međ fellihýsi, hjólhýsi, tjaldvagna og tjöld. Aldurstakmark 20 ár.
Réttin er opin međan stemmning leyfir.
Laugardagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.
Kl. 16.00 - krakkaball í Réttinni (ATH EKKI KL 14:00)
Börn á öllum aldri bođin velkomin ađ dansa viđ dúndrandistuđhljómsveitina Dalton. Leikir og fjör. Ađgangseyrir 1000 kr.
Kl. 22.00 - Brekkusöngur međ Dalton
Félagar úr Dalton mćta međ gítarinn og stjórna fjöldasöng.
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni.
Kl. 24.00 - Stórdansleikur međ hljómsveitinni Dalton
Hljómsveitin Dalton heldur uppi stuđinu í Réttinni alla nóttina - skógarbúar eru hvattir til ađ mćta í tjúttiđ.
Sunnudagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.
Kl. 16.00 - Barna- og unglingagolfmót GÚ
Mćting í Réttina kl. 16.00
skráning í mótiđ fer fram í Réttinni. Verđ 2000 kr.
Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og ţá er líka Pizzuveisla.
Kl. 24.00 - Hestamannadansleikur međ Stuđlabandinu
Eftir kappreiđar Hestamannafélagsins Loga verđur fjörugur hestamannadansleikur í Réttinni. Hljómsveitin Stuđlabandiđ heldur uppi stuđinu alla nóttina
Bloggar | Breytt 1.8.2009 kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.7.2009 | 19:15
Meistaramót GÚ 17. og 18. júlí
Meistaramót GÚ fór fram í blíđskaparveđri dagana 17. og 18. júlí. Leiknir voru tveir 18 holu hringir og ţátttakendur voru 39, eđa um ţriđjungur klúbbfélaga. Leikiđ var í ţrem karlaflokkum og tveim kvennaflokkum. Nýr kúbbmeistari í karlaflokki er Bjarki Ţór Davíđsson en Elín Agnarsdóttir varđi titil sinn sem kvennameistari.
Bjarki og Elín
Önnur úrslit urđu sem hér segir.
1. flokkur karla:
Bjarki Ţór Davíđsson, 151 högg
Georg Júlíus Júlíusson, 154 högg
Jóhann Ríkarđsson, 154 högg
(úrslit í 2. sćti réđst í bráđabana)
Bjarki, Georg og Jóhann
2. flokkur karla:
Ţorsteinn Björgvinsson, 178 högg
Vilmar Pétursson, 179 högg
Vigfús Ólafsson, 184 högg
Ţorsteinn, Vilmar og Vigfús
3. flokkur karla:
Ţorbjörn Jónsson, 197 högg
Gunnar Karl Guđjónsson, 217 högg
Unnar Geir Ţorsteinsson, 221 högg
Unnar og Tobbi, Gunnar kom ekki í verđlaunaafhendingu
1. flokkur kvenna:
Elín Agnarsdóttir, 179 högg
Hjördís Björnsdóttir, 186 högg
Edda Erlendsdóttir, 195 högg
Hjördís, Elín og Edda
2. flokkur kvenna:
Sigríđur Magnúsdóttir, 199 högg
Dýrleif Arna Guđmundsdóttir, 210 högg
Sigríđur Ţórsdóttir, 232 högg
Sigga Magg, Dýrleyf og Sísí
Fleiri myndir frá mótinu eru hér.
Bloggar | Breytt 20.7.2009 kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 21:59
Miđsumarmót Golfklúbbs Úthlíđar laugardaginn 27. júní
Miđsumarmót GÚ verđur á Úthlíđarvelli laugardaginn 27 júní.
Keppt er međ Texas Scramble fyrirkomulagi
Rćst út kl. 8-10 og 13-15. Ath. skráđ sem tvö mót á www.golf.is ţar sem skráning fer fram.
Veisla í Réttinni um kvöldiđ.
Glćsilegt grillhlađborđ og eftirréttur ađ hćtti Braga meistarakokks og Rúnars veitingakóngs.
Mćting í fordrykk kl. 20:30 , matur hefst um kl. 21:00
Verđlaunaafhending međan á borđhaldi stendur. Fjöldi glćsilegra vinninga í bođi.
Veislustjóri Arnar Jónsson leikari og kylfingur
Dansleikur á vegum hljómsveitarinnar Blek og Byttur byrjar kl 23:00
Keppnisgjald 7000 kr.á mann (innifaliđ mót, veisla og dansleikur)
Verđ fyrir gesti í mat og dansleik eingöngu er 5000 kr.
Nćg tjaldstćđi og hćgt ađ bóka gistingu í síma 699 5500
Mótiđ er međ sama sniđi og afmćlismótiđ fyrir ári síđan. Mikiđ fjör, mikiđ gaman.....
http://picasaweb.google.com/Uthlid/2008Afmaelismot#
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 12:43
Lausir tímar á vormót GÚ um helgina
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)