21.6.2007 | 12:07
Ball í bongóblíđu
Núna styttist verulega í balliđ góđa á laugardaginn og vonum viđ svon sannarlega ađ prúđir dansarar séu byrjađir ađ ćfa sig.
Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá fyrri böllum međ Bleki og byttum.
Hilmar Örn
Hljómsveitin Blek og byttur
Ţorkell Jóelsson lemur húđir
Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2007 | 08:18
Blek og Byttur međ stórdansleik í Réttinni á laugardaginn - mćtir ţú ekki örugglega?
Hljómsveitin Blek og byttur mćtir í Réttina á laugardaginn og heldur dansleik fyrir ţroskađ fólk međ góđan tónlistarsmekk.
Um Blek og byttur
Ţessi hljómsveit er alveg einstök í sinni röđ. Hana skipa frábćrir tónlistarmenn sem hafa hver sinn bakgrunn í tónlistinni.
Hilmar Örn Agnarsson er organisti Skálholtsdómkirkju og einstaklega skemmtilegur listamađur. Í eina tíđ var hann pönkari og stofnađi hljómsveitina Ţeyr međ bróđur sínum. Ţeir náđu ţví ađ verđa einhver áhrifamesta pönkhljómsveit landsins. Ţess má geta ađ Hilmar er alveg einstakur gleđigjafi hvar sem hann fer, ţađ er alltaf gaman ţar sem Hilmar er.
Kalli félagi hans er tónlistarkennari í Reykholtsskóla. Hann hefur líka einstaka hćfileika sem listamađur, enda kominn af ćttum galdramanna á Vestfjörđum. Hann er náfrćndi Mugison og er fćddur í Bolungarvík. Algjör snillingur. Hér er bloggiđ hans Kalla
Ţá er komiđ ađ Ţorlákshafnarbúanum í bandinu Hermanni Jónssyni. Ţađ er auđvitađ ekkert band međ böndum nema hafa einn slíkan innanborđs. Hann er rafvirki og spilar á öll hljóđfćri sem ţekkjast. Honum er reyndar ekki hleypt í öll ţessi hljóđfćri í Bleki og byttum en fćr ađ spila á gítar og syngja. Hann var árum saman í hljómsveit Steina Spil og kann allt.
Sá sem spilar á píanó og klarinett heitir Örlygur Benediktsson, tónskáld á Eyrarbakka. Hann var áđur söngvari í dauđarokksveitinni Pain.
Síđastur en ekki sístur er hćstvirtur hornleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Ţorkell Jóelsson. Hann er vel ţekktur tónlistarmađur, en sennilega eru fleiri sem ţekkja konuna hans hana Diddú. Ţorkell lemur húđir af miklum móđ í bandinu og heldur ţví í réttum takti.
Svo er líklegt ađ Jói trompetleikari á Selfossi komi og blási ađeins í lúđurinn.
Kammerkór Suđurlands verđur á svćđinu og mun láta til sín taka ásamt fleiri ţekktum tónlistarmönnum og leynigestum. Heyrst hefur ađ Gunnar Ţórđarson hafi mikinn áhuga á ađ koma í Réttina og taka í gítarinn og syngja t.d. Heim í Búđardal og Gaggóvest.
Ţađ er ljóst ađ allir sem vilja njóta góđa veđursins og góđrar tónlistar ćttu ađ leggja leiđ sína í Réttina ekki seinna en kl. 11.00
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 21:25
Golfmót, grill og ball í Úthlíđ
Um nćstu helgi verđur gaman ađ vera til í Úthlíđ, en ţá heldur Golfklúbburinn skemmtilega Jónsmessumótiđ sitt sem endar međ glćsilegu balli sem hljómsveitin Blek og byttur heldur í Réttinni. Ţetta er ball fyrir alla sem vilja dansa og skemmta sér.
Skráning á www.uthlid.is eđa www.golf.is
Nú er frábćr veđurspá framundan en veđriđ hefur leikiđ viđ Úthlíđinga í vikunni.
Um síđustu helgi var afar vel heppnađ Kvennahlaup í Úthlíđ og komu saman hvorki fleiri né fćrri en 42 konur sem hlupu nokkra skemmtilega hringi um nánasta umhverfi Úthlíđar. Á eftir fengu hressar konur og dćtur ţeirra sér léttan sundsprett og súpu og hvítvínsglas í Réttinni.
Balliđ er haldiđ til styrktar Kammerkór Suđurlands, en hann er nýkominn úr tónleikaferđ um Frakkland ţar sem kórinn tók ţátt í tónlistarhátíđ.
Bloggar | Breytt 20.6.2007 kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2007 | 13:38
Kvennahlaup og ball í Úthlíđ um helgina
Laugardaginn 16. júní
Kl. 13.00 Kvennahlaupiđ í Úthlíđ í ţriđja sinn
Kvennahlaupiđ er skemmtilegt hlaup ţar sem konur koma saman og hreyfa sig undir kjörorđinu íţróttir fyrir alla.
Hlaupiđ verđur af stađ frá Hlíđarlaug 2,5 km hring um nágrenniđ.
Freydís íţróttakennari í Reykholti sér um framkvćmd hlaupsins í Úthlíđ.
Ef áhugi er fyrir ţví ađ hlaupa lengra ţá er tilvaliđ ađ taka 5 km međ Dísu og Ínu :-)
Ađ hlaupi loknu verđur í bođi létt súpa og drykkir og allir sem mćta í Kvennahlaupsbolum í Hlíđalaug fá frítt í sund.
Hestaleigan verđur opin um helgina kl. 13 - 16. Gott er ađ panta međ fyrirvara.
Hljómsveitin Dalton
Um kvöldiđ verđur fyrsta alvöru sveitaball sumarsins međ hljómsveitinni Dalton í samvinnu viđ Kjörís í Réttinni í Úthlíđ.
Strákarnir lofa brjáluđu stuđi og ţú mátt ekki missa af ţví!
Ţađ kostar ađeins 1500 krónur á balliđ og aldurstakmark er 20 ár, enda ískaldur á krananum og hressleikinn í fyrirrúmi.
Láttu sjá ţig ţví annađ er glćpur!!
Núna er sumartíminn kominn og ţví afgreiđsla Réttarinnar opin frá kl. 9.00 - 21.00 virka daga og Hlíđalaug er opin frá kl. 11.00 - 17.00 virka daga.
Um helgar er opiđ lengur.
Ţjónustusíminn okkar er 6995500 og viđ svörum í hann og leysum úr vanda ef hringt er á kristilegum tíma :-)
Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is
Bestu kveđjur frá Úthlíđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 21:55
Úrslit í vormóti GÚ
Vormótiđ var haldiđ á Úthlíđarvelli laugardaginn 9. júní í einmuna blíđu. Alls mćttu 32 kylfingar til leiks og var ţađ mál manna ađ sjaldan hefur völlurinn veriđ jafn vel á sig kominn á ţessum tíma árs.
Ađ vanda var hiđ rómađa kaffihlađborđ GÚ í hálfleik. Ađ ţessu sinni var ţađ í bođi Flugteríunnar sem kom međ ljúffengt bakkelsi frá Reyni bakara.
Veitt voru verđlaun fyrir efstu ţrjú sćtin í karla- og kvennaflokki. Um var ađ rćđa punktakeppni.
Sigurvegari í kvennaflokki var Hulda Halldórsdóttir međ 40 punkta, önnur var Kristín Eiríksdóttir međ 38 punkta og ţriđja var Fríđa Baldursdóttir međ 37 punkta.
Sigurvegari í karlaflokki var Magnús Guđmundsson međ 37 punkta, í öđru sćti var Úlfar Helgason međ 36 punka og í ţriđja sćti var Pálmi Vilhjálmsson međ 36 punkta.
Nándarverđlaun á par 3 brautum hlutu Edda Erlendsdóttir, Pálmi Vilhjálmsson á 4. braut og Rúnar Jón Árnason og Hulda Halldórsdóttir á 6. braut.
Vinningshafar fengu glćsileg verđlaun frá BYKO, Glitni, VISA, Mecca SPA og fleiri ađilum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2007 | 09:41
Vormót GÚ laugardaginn 9. júní
"Loksins er sumariđ komiđ" sagđi Björn bóndi í Úthlíđ ţegar hann kom í morgunkaffi í Bröttubrekku í morgun. Ţađ má međ sanni segja ţví hitinn á óopinberum veđurathugunarmćlinum á pallinum sýndi 15 gráđur.
Golfvöllurinn er ađ komast í mjög gott form eftir veturinn og er tilhlökkunarefni ađ fara ađ spila hann. Ţađ má segja ađ hann sé međ ţví allra besta sem gerist á vormótinu.
Jú, ţađ er engin ástćđa til ađ sleppa ţví ađ mćta á vormótiđ! Veđurspáin frábćr, völlurinn dásamlegur og síđast en ekki síst ţá er félagsskapurinn í GÚ frábćr.
Skráiđ ykkur í mótiđ hér á www.golf.is ţađ eru ennţá til rástímar.
Fylgist međ dagskránni í Úthlíđ á www.uthlid.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2007 | 10:32
Karlakór frá Tírol í kvöld, vormót GÚ um helgina
Núna er sumariđ komiđ í Úthlíđ ţótt veđriđ mćtti nú vera betra.
Viđ minnum á ţennan frábćra karlakór frá Tírol sem er á ferđ um Ísland og ćtlar ađ koma viđ í Úthlíđ og jóđla af hjartans list.
Karlakór frá Schwoich í Tírol (Austurríki) heldur tónleika í Úthlíđ miđvikudaginn 6. júní nk. kl. 20.00.Í ţessum hressa kór eru nokkrir frćgustu jóđlarar Austurríkis sem viđhalda gamalli sönghefđ fjallasvćđanna.
Á efnisskránni eru fjölmörg lög, bćđi ţjóđleg og alţjóđleg.
Kórinn er í heimsókn í Skálholti og heldur m.a. tónleika í Uppsveitum Árnessýslu og Reykjavík.
Á laugardaginn höldum viđ svo fyrsta golfmót sumarsins. Völlurinn er bara nokkuđ vel búinn ađ ná sér eftir veturinn og hefur rigningin gert sitt gagn.
Um er ađ rćđa punktakeppni.
Verđlaun eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í karla- og kvennaflokki.
Auk ţess nándarverđlaun á par 3 brautum og dregiđ verđur úr skorkortum.
Rástímar eru frá kl. 9:00
Skráning fer fram á www.golf.is eđa í síma 891 6107.
Keppnisgjald 2000 kr.
Endilega mćtiđ og takiđ ţátt í skemmtilegu móti.
Kynniđ ţetta fyrir öđrum sem gćtu haft áhuga.
Dagskráin í Úthlíđ birtist á www.uthlid.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007 | 23:24
Karlakór frá Tírol í Réttinni 6. júní kl. 20.00
Í ţessum hressa kór eru nokkrir frćgustu jóđlarar Austurríkis sem viđhalda gamalli sönghefđ fjallasvćđanna.
Á efnisskránni eru fjölmörg lög, bćđi ţjóđleg og alţjóđleg.
Kórinn er í heimsókn í Skálholti og heldur m.a. tónleika í Uppsveitum Árnessýslu og Reykjavík.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 21:35
Fjör í Réttinni alla helgina
Eurovision undankeppni á fimmtudag kl. 19:00
Eurovision og kosningasjónvarp á laugardag frá kl. 19:00
Tilbođ á hamborgurum og pítsum
Sjá www.uthlid.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2007 | 14:42
Helstu upplýsingar um Úthlíđarvöll sumariđ 2007
Upplýsingabréf sent til félaga í Golfklúbbi Úthlíđar ţann 6. maí.
Stefnt er ađ ţví ađ opna völlinn 20. maí.
Afgreiđsla vallargjalda er í Réttinni. Allir spilarar eiga ađ mćta ţar og skrá sig í rástímabók fyrir leik. Í Réttinni eru afhent skorkort og seldar helstu golfvörur. Ţar verđur einnig hćgt ađ leigja golfsett.
Almennar golfreglur gilda á vellinum. Viđ leggjum sérstaka áherfslu á ađ viđ tökum byrjendum í golfi fagnandi en bendum ţeim á ađ taka tillit til vanari spilara og hleypa fram úr sér ef ţörf er á. Börn eiga ađeins ađ spila á vellinum í fylgd fullorđinna.
Bent er á ágćtt ćfingarsvćđi viđ völlinn (fyrir austan).
Bent er á heimasíđu Ferđaţjónustunnar í Úthlíđ http://www.uthlid.is/ en ţar verđa settar inn fréttir af golfstarfinu og auglýsingar. Helstu upplýsingar um GÚ eru undir golf hlekknum.
Bođiđ verđur upp á golfkennslu í sumar. Tímasetning og fyrirkomulag auglýst ţegar nćr dregur.
Ţeir sem vilja komast á tölvupóstlista sendi skeyti á golfuthlid@gmail.com
Vinnudagur á vellinum verđur laugardaginn 19. maí kl. 10:00. Nánar auglýst síđar.
Síđastliđiđ ár náđist góđur árangur í ţví ađ laga völlinn eftir kalskemmdirnar áriđ ţar á undan. Heita má ađ allt kal hafi horfiđ úr flötunum og minnkađ verulega á brautunum. Ţetta tókst ţrátt fyrir mikinn vorkulda međ frćjun, tyrfingu og góđri vökvun. Nú er vökvunarkerfi viđ allar flatir en slíkt er lykilatriđi fyrir grasţroska. Viđ vallarhirđingu fengum viđ góđ ráđ hjá sérfrćđingum GKG og fleirum sem viđ kunnum bestu ţakkir fyrir. Holur og flögg voru endurnýjuđ. Síđastliđiđ haust voru allar flatir djúpgatađar. Markmiđ sumarsins:
- Taka í notkun ný flöt á 7. braut
- Taka í notkun stćkkanir á flötum 3, 4, 8, 9 og 1.
- Stćkka og laga teiga
- Laga svćđiđ vinstra megin viđ 6. flöt og stćkka glompuna
- Búa til sandgryfju viđ 7. flöt
- Planta fleiri trjám
- Ef tími og fjármagn leyfa verđur haldiđ áfram vinnu viđ lengingu og breytingu á braut 2.
- Flatir verđa frćjađar, sandbornar (dressađar) á vinnudegi í maí. Einnig verđa flatirnar verticuttađar, frćjađar og sandbornar síđar í sumar.
- Bćtt verđur skeljasandi í allar glompur og ţćr kantskornar
- Boriđ verđur á flatir á tveggja vikna fresti
- Flatir verđa vökvađar daglega í ţurrkatíđ
- Flatir verđa yfirborđsfrćjađar amk. mánađarlega
- Flatir verđa slegnar ađ lágmarki fjórum sinnum í viku utan álagstíma. Á álagstíma frá 1. júlí til 10. ágúst verđa flatir slegnar daglega.
- Brautir og teigar verđa slegnar ţrisvar í viku
- Röff verđur slegiđ reglulega.
Mótaskrá, sumariđ 2007:
Nánari lýsingar eru á www.golf.is og ţar verđur skráning í öll mótin.9. júní Vormót 18h. Punktakeppni Opiđ 23. júní Sólstöđumót Annađ Lokađ + gestir 20-21 júlí Meistaramót 36h. Flokkar Lokađ 5 ágúst Barna- og unglingamót 9h. Flokkar Opiđ 11. ágúst Texas Scramble 18h. Texas Scramble Opiđ 25. ágúst Geirs- gođa mótiđ 18h. Höggleikur Opiđ 15. sept. Bćndaglíma 18h. Mótanefnd Lokađ + gestir
Stjórn GÚ 2007:Formađur: Ţorsteinn Sverrisson, 891-6107, steinisv@yahoo.com Varaformađur: Ţráinn Hauksson, 862-5644, thrainn@skyggnir.is Ritari: Helga Hilmarsdóttir, 896-6354, helga@netheimur.is Gjaldkeri: Edda Erlendsdóttir, 893-4700, eddae@spron.is Mótanefnd og međstjórnandi: Snorri Guđmundsson, 897-8841, snorri@ejsuk.com
Forgjafarnefnd: Hjörtur Vigfússon, 699-6960, hjorturf@gmail.com Vallarnefnd: Arnar Guđjónsson, 897 9471, arnarg@gmail.com Unglinganefnd: Ragnar Áki Ragnarsson, 894-3322, ragnar@rein.is Framkvćmdastj. Hús- og aganefnd: Rúnar Jón Árnason, 892-8313, ru@binet.is Vallarstjóri: Björn Ţorsteinsson, 697-3093, bjozzi@gmail.com
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)