Fjörug dagskrá framundan í Úthlíđ

bjossi
Réttin verđur lokuđ  allan laugardaginn vegna brúđkaups en ţađ verđur hćgt ađ kaupa veitingar af grillinu í Hlíđalaug og í klúbbhúsinu.

Nú er meistaramótiđ framundan, 19. og 20. júlí
Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is og viljum viđ hvetja alla sem ćtla ađ taka ţátt til ađ skrá sig sem allra fyrst. Ţeir sem ekki geta spilađ á vinnutíma á föstudaginn geta haft samband viđ Óla formann mótanefndar og fengiđ annan rástíma hjá honum - sjá upplýsingar á golf.is

Á laugardagskvöldiđ 20. júlí mun einhver góđur gleđipinni stíga á sviđ og skemmta okkur öllum. Tökum kvöldiđ frá og skemmtum okkur saman.

Meistaramótstilbođ í Réttinni
Í tilefni Meistaramótsins verđur sérstakt tilbođ á Meistaramótsborgara og köldum á krana á 2000 kr.
Einnig verđur í bođi ađ skrá sig í kvöldverđ föstudags- og laugardagskvöld og panta sér kraftmikinn morgunverđ fyrir leik í Réttinni.

Siggi Hlö frá klukkan fjögur til hálfsjö í beinni úr Réttinni
Laugardaginn 27. júlí kemur Siggi Hlö í Réttina og verđur hér hjá okkur međ beina útsendingu. Ţá verđur tilbođ á HLÖborgara og köldum á krana á 2000 kr. Ţetta er tćkifćriđ til ađ mćta, hitta Sigga og skemmta sér.

Nú styttist í verslunarmannahelgina og verđur mikil dagskrá ţá. 
Hápunktur helgarinnar verđur varđeldur og söngur undir stjórn Árna Johnsen. Á eftir mćtir sjálfur Björgvin Halldórsson međ Rokkabillíbandinu og Matta Matt. Loksins er hann kominn til okkar í Úthlíđ og munum viđ ađ sjálfsögđu safna liđi og skemmta okkur fram á morgun.

Orkustöđin í Úthlíđ - Orkulyklar eru í Réttinni
Nú hefur bensínstöđinni í Úthlíđ veriđ breytt í Orkustöđ. Komiđ í Réttina og fáiđ Orku lykil, tengiđ hann og fylliđ bílinn í hvert sinn sem ekiđ er. Ţađ er mikiđ öryggi fyrir alla ađ hafa ţessa ţjónustu hér hjá okkur og viljum viđ hvetja alla til ađ nýta hana, bensíniđ er á sömu kjörum hér í Úthlíđ og á öđrum sölustöđum Orkunnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband