Fjölskyldufjör í Úthlíđ 15. - 17 júní

Núna er kominn tími til ađ gefa Austurvelli, Rútstúni og öđrum 17. júníhefđum frí og vera í rólegheitum í sveitinni. 

Alla helgina verđur skemmtileg barna- og fjölskylduhátíđ

Fjölskyldutjaldsvćđiđ verđur opiđ og verđur aldurstak

Geirmundur og Eyvi

markiđ 25 ára.
Sundlaugin, Réttin, hestaleigan, golfvöllurinn opin.

Zumba í Réttinni alla laugardagsmorgna kl. 11
Mćtiđ í fjöriđ og takiđ skemmtilegan morgundans, súpa og brauđ á tilbođi á eftir

Laugardaginn 15

  • kl. 11 Zumba sund og salat.
  • kl. 13.00 Krakkahátíđ allan daginn:
  • Hoppukastalar, trampolín, gasblöđrur, candyfloss sem börnin búa til sjálf.
  • kl. 23.00 hljómsveit Geirmundar Valtýssonar međ fjörugan dansleik í Réttinni
  • Sćtaferđir fram og til baka frá Laugarvatni, Miđhúsaskógi, Brekkuskógi, Reykjaskógi og Flúđum.

Sunnudagurinn 16. júní

  • Krakkahátíđ allan daginn:
  • Hoppukastalar, trampolín, gasblöđrur, candyfloss sem börnin búa til sjálf, einnig geta börn og unglingar fengiđ sér tattú.
  • Kl. 14 kemur Einar Mikael töframađur og verđur međ kennslu í töfrabrögđum fyrir öll börnin og unglinga. (Frítt fyrir börnin og unglingana)
  • Kl. 15.00 Sýning hjá töframanninum Einari Mikael í Réttinni fyrir alla fullorđna,unglinga og börn (Frítt inn)
    Kl. 17.00 Krakka bíó í Réttinni
  • kl. 19.00 Hjóna- og parakeppni GÚ - skráning á www.golf.is
  • Kl. 21.30 Eyjólfur Kristjánsson kemur í Réttina međ gítarinn og spilar fyrir okkur öll sín bestu lög.( Frítt inn)

Mánudagur 17. júní

  • Krakkahátíđ allan daginn:
  • Hoppukastalar, trampolín, gasblöđrur, candyfloss sem börnin búa til sjálf, einnig geta börn og unglingar fengiđ sér tattú.
  • Golfvöllurinn, sundlaugin, Réttin og hestaleigan opin
  • Sól í heiđi og frítt í sund fyrir alla 15 ára og yngri!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband