25.8.2010 | 21:42
Bjarnaballið endurvakið
Hið rómaða Bjarnaball verður haldið hátíðlegt laugardaginn 28. ágúst
Gleðin hefst kl. 20.00 með veglegu grillhlaðborði og verða skemmtiatriði undir borðum til kl. 22.00 en þá hefst dansleikurinn þar sem tvær hljómsveitir stíga á svið og hinn landsfrægi Bjarni Sigurðsson frá Geysi verður heiðursgestur kvöldsins.
Hljómsveitirnar:
Stuðgæjar Garðar og Úlfar
Svenni Sigurjóns og félagar
Sérstakur gestur kvöldsins: Bjarni Sigurðsson frá Geysi
Verð: Grillhlaðborð og ball 5500 kr.
Bara ball 2000 kr.
Skráning í mat í síma 6995500 eða á tölvupósti: uthlid@uthlid.is fyrir 25. ágúst
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.