Úthlíđ 2017 - verslunarmannahelgin

verslo 2016 popparar

Krakkabingó, brekkusöngur međ Vigni Snć og Jógvan, ball í Réttinni laugardag,
Barna- og unglingagolfmót, Pétur Jóhann í Réttinni Sunnudag

Ţjónustan í Úthlíđ verđur opin alla helgina
Sundlaug, hestaleiga, golfvöllur, minigolf, Réttin Grillbar

Verslunarmannahelgin 2017

Föstudagur - gestir mćta á svćđiđ
Hjóna- og parakeppni GÚ - mótaröđin heldur áfram.
Ađ ţessu sinni verđur leikinn Greensom. Nánari upplýsingar og skráning á www.golf.is

Skemmtidagskrá laugardag
kl. 14.00 - krakkabingó
Skemmtilegt bingó međ fullt af spennandi vinningum frá Úthlíđ og samstarfsađilum Úthlíđar. Spjaldiđ kostar 500 kr.
Kl. 22.00 - Brekkusöngur
Vignir Snćr og Jógvan syngja fyrir gesti. Óvćntar uppákomur í brekkunni
Dansleikur í Réttinni
Frá kl. 23 hefst dansleikur í Réttinni
Vignir Snćr og Jógvan stýra fjörinu - Frítt inn 

Sunnudagur
Barna- og unglingagolfmót GÚ hefst kl. 16.00 – Mćting í golfskálann 
Opiđ golfmót fyrir börn fćdd 2002 eđa síđar (grunnskólabörn).
Skráning á www.golf.is fyrir ţá sem eru skráđir í golfklúbb. Ţeir sem ekki eru skráđir í golfklúbb ţurfa ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is eđa í síma 8916107 / 8444626.
Tilgreiniđ nafn og kennitölu barnsins ásamt nafni og símanúmeri forráđamanns.

Afgreiđslan er opin:
föstudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin     kl. 10:00 - 23:00 
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)

Laugardagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin     kl. 10:00 fram á nótt - verslunarmannahelgarball í Réttinni klikkar ekki 
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 18:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)

Sunnudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin     kl. 10:00 19:00 -  Pétur Jóhann tekur Réttina frá kl. 19.00 – svangir geta fengiđ pizzur afgreiddar í sundlauginni
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00  - öll ţjónusta í Úthlíđ afgreidd frá Hlíđarlaug.
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)

 

Verslunarmannahelgin2016

 

 


Verslunarmannahelgin 2016

vardeldur
Sundlaug, hestaleiga, golfvöllur, minigolf, Réttin Grillbar
Nćg tjaldstćđi á svćđinu - en alllir bústađir bókađir
Laugardagur: 
krakkabingó, brenna, ball í Réttinni
Sunnudagur:
Barna- og unglingagolfmót
 
Hátíđahöldin um verslunarmannahelgina verđa fjölskylduvćn og skemmtileg.
 
 
Skemmtidagskrá laugardag
 
kl. 14.00 - krakkabingó
Skemmtileg bingó međ fullt af spennandi vinningum frá Úthlíđ og samstarfsađilum Úthlíđar.
Spjaldiđ kostar 500 kr.
 
Kl. 22.00 - varđeldur
Kveikt verđur upp í varđeldinum undir brekkunni.
Óvćntar uppákommur í brekkunni
Réttin opin, lifandi tónlist og dansleikur fram á nótt.
Ţeir sem vilja leggja ţessum varđeldi liđ eru hvattir til ađ taka til hjá sér, klippa tré og runna og koma međ brennanlegt efni.
Vinsamlega ekki koma međ plast eđa annađ eiturefni, einungis timbur, pappír og hrís.
 
Sunnudagur
Barna- og unglingagolfmót GÚ hefst kl. 17.00
Opiđ golfmót fyrir börn fćdd 2001 eđa síđar (grunnskólabörn).
Skráning á www.golf.is fyrir ţá sem eru skráđir í golfklúbb.
Ţeir sem ekki eru skráđir í golfklúbb ţurfa ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is eđa í síma 8916107 / 8444626.
Tilgreiniđ nafn og kennitölu barnsins.
 
 
Afgreiđslan er opin:
 
föstudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin     kl. 10:00 20:00 
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)
 
Laugardagur
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin     kl. 10:00 fram á nótt - verslunarmannahelgarball í Réttinni klikkar ekki 
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)
 
Sunnudagur
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin     kl. 10:00 20:00 
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)

Meistaramótiđ 15. - 16. Júlí

bjossiHápunktur golfsumarsins er jafnan meistaramótiđ.
Meistaramót GÚ 2016 fer fram á Úthlíđarvelli föstudaginn 15. og laugardaginn 16. júlí n.k. Mótiđ er eingöngu fyrir félaga í GÚ (ađalfélaga eđa aukafélaga).
Leikinn er höggleikur án forgjafar (2*18 holur) og keppt er í 10 flokkum

Fylgist međ GÚ á Facebook:
https://www.facebook.com/golfklubburinnuthlid/

Skráning í meistaramótiđ fer fram á www.golf.is

Réttin er opin alla daga vikunnar frá kl. 10 árdegis til kl. 20 - ţegar ţađ er EM leikur er opiđ lengur.
Öll ţjónusta er afgreidd frá Réttinni, gas, góđgćti og fleira er selt ţar. Viđ getum bjargađ flestu ţví sem gestir ţurfa - spyrjiđ starfsfólk ef ţiđ sjáiđ ekki vöruna sem ţiđ ţurfiđ.

Hlíđarlaug verđur opin kl. 16.00 - 20 alla virka daga og lengur um helgar ef ţađ er gott veđur. Leitiđ til starfsfólks til ađ fá upplýsingar.

Síminn okkar er 6995500 og viđ erum á FB https://www.facebook.com/UthlidFerdathjonusta/


10 ára afmćli Úthlíđarkirkju

Sunnudaginn 10. júlí verđur ţess minnst ađ 10 uthlidarkirkjaár eru liđin frá vígslu Úthlíđarkirkju. Guđţjónusta: kl. 14.00
Prestur: sr. Egill Hallgrímsson
Einsöngur: Jóhann Friđgeir Valdimarsson
Undirleikur: Jónas Ţórir 
Söngsveinar Úthlíđarkirkju leiđa almennan kórsöng.

 

Kirkjukaffi í Réttinni
Ađ lokinni guđsţjónustu verđur samkoma í Réttinni međ stuttu erindi sem Örn Erlendsson flytur og söngs.

Jóhann Friđgeir syngur einsöng og syngur međ gestum Jónas Ţórir spilar undir.

Fylgiđ okkur á Facebook:
https://www.facebook.com/UthlidFerdathjonusta


Verslunarmannahelgin 2015

Verslunarmannhelgin 2015 er ađ fara ađ bresta á og dagskráin í Úthlíđ er međ nokkuđ hefđbundnum hćtti. Fylgist međ okkur á www.uthlid.is eđa á Facebook.com/uthlid

bjossi
Laugardagur: Krakkabingó í Réttinni, brekkusöngur og dansleikur um kvöldiđ.
Sunnudagur: Barna- og unglingagolfmót GÚ 
 
Góđ tjaldstćđi međ rafmagni, sundlaug, veitingar, golfvöllur, hestaleiga
 
 
Föstudagur:
Gestir mćta á svćđiđ, bústađir fylltir af fólki og tjöld reist á tjaldstćđi. 
Réttin opin og gestir taka lagiđ kl. 23 – 1 eftir miđnćtti.
Gestum frjálst ađ taka undir - Frítt inn. 
 
Laugardagur:
Réttin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00 
Rástímar bókađir á www.golf.is 
Kl. 14.00 – krakkabingó og stuđ í Réttinni - skemmtilegir vinningar
Kl. 22.00 – Brekkusöngur í Úthlíđ
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni. 
Stórdansleikur í Réttinni ađ loknum varđeldi, međ hljómsveitinni Vírus – međ Óla Fannari og Georg Kulp. 
Verđ inn á dansleikinn 2000 kr. – Happý hour í Réttinni kl. 23 – 24 
 
Sunnudagur:
Réttin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00. Rástímar í golf bókađir á www.golf.is 
Kl. 17.00  Barna- og unglingagolfmót GÚ. 
Mćting í golfskálann kl. 16.30. Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is . Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og pylsupartí í golfskálanum.
 
Ţjónusta alla dagana:
Hestaleiga fyrir vana sem óvana - ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra. 
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma  á www.golf.is
Sundlaugin Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 11.00 - 20.00 og jafnvel lengur - í Hlíđalaug er hćgt ađ fá matvöru og gas, einnig er bensínstöđ á stađnum.
 
Réttin veitingastađur er opin alla daga kl. 10.00 - 22.00 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum, hamborgurum, heimilismat í hádeginu og fleiru góđgćti.
 
Tjaldstćđi međ rafmagni.
 

BJÖRN SIGURĐSSON - 80 ÁRA

 

B80_logoAfmćlismynd um ćvi Björns Sigurđssonar frá Úthlíđ.

Gerđ af tilefni 80 ára afmćlis stórbóndans í Úthlíđ.

Fariđ er yfir 80 ár í fjórum köflum auk eins aukakafla.

Samtals um 70 mín.

Ýmislegt sem fellur ekki inn í tímaröđ eđa ađra kafla. Kafli um Ágústu Margréti konu hans.

Klipping og framleiđsla: Ólafur Fannar Vigfússon

Yfirumsjón, viđtöl og lestur: Hjörtur Fr. Vigfússon

 
 

Framkvćmdastjórn: Ólafur, Sigríđur, Hjördís og Jónína Björnsbörn

Myndir og myndbönd eru fengin af láni úr fjölskyldualbúmum og af netinu.
Sérstakar ţakkir fćr RÚV fyrir myndir úr safni sínu.

Sérstakar ţakkir til allra sem lögđu hönd á plóg, bćđi međ fjárframlögum sem og viđtöl, myndir og ađra ađstođ. Án ykkar hefđi ţetta ekki veriđ hćgt!
B80_logo
© Allur réttur áskilinn - 2015
©2015 Bronz

Páskadagskráin 2015

Hlaupafjölskylda í píslarhlaupinuPáskadagskráin 2015 er međ mjög hefđbundnum hćtti.

Píslarhlaup á föstudaginn langa Páskabingó á laugardag Páskamessa Úthlíđarkirkju á páskadag kl. 16.00

Skođiđ nánar og takiđ ţátt í skemmtilegri dagskrá.
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

 

 

 

 

FIMMTUDAGUR 2. apríl SKÍRDAGUR Opiđ í Réttinni frá kl. 12 Opiđ í Hlíđarlaug Pottarnir opnir 12 - 16 Kaldur á barnum - veitingasalan opin, Rizzopizzur, góđgćti og gos í sjoppunni

FÖSTUDAGURINN LANGI 3. apríl Réttin opin frá kl. 11 Opiđ í Hlíđarlaug Pottarnir opnir 12 - 16

Píslarhlaup Frískra Flóamanna: Skráning í hlaupiđ í Réttinni frá kl. 12.00 Sameinast í bíla og ekiđ ađ Geysi. (Tímataka) 10 km hlaup frá Geysi. Rćsing frá rásmarkinu viđ Geysi kl. 13.30 og hlaupiđ heim í Úthlíđ. 5 km hlaup frá Múla. Rćsing frá Múla kl. 13.30. Kraftganga 5 km ganga frá Múla. Heitur pottur súpa og brauđ eftir hlaup. Verđ 2000 kr. súpa og brauđ innifaliđ í verđinu. Sjá einnig á www.hlaup.is

LAUGARDAGUR 4. apríl Réttin opin frá kl. 11 Opiđ í Hlíđarlaug Pottarnir opnir 12 - 16 Kl. 11.00 Kynningarfundur Golfklúbbs Úthlíđar í Réttinni Fariđ yfir sumarstarfiđ Páskabingó 2015
kl 14.00 Mikiđ úrval af skemmtilegum vinningum og ađ sjálfsögđu fullt af páskaeggjum. Kaldur á barnum - veitingasalan opin, góđgćti og gos í sjoppunni
kl. 22.00 Kvöldvaka í Réttinni laugardagskvöld, nánar auglýst síđar.
Rétt vćri ađ fara í Réttina
rétt vćri ađ taka lagiđ
Komum saman í Réttinni, tökum lagiđ og höfum gaman.
Opiđ til miđnćttis.

PÁSKADAGUR 5. apríl
Úthlíđarkirkja: Páskamessa í Úthlíđarkirkju kl. 16.00
Prestur sr. Egill Hallgrímsson
Organisti: Jón Bjarnason
Messukaffi í Réttinni ađ lokinni athöfn í kirkjunni.
 
ANNAR Í PÁSKUM 6. apríl  Réttin lokuđ Fermingarmessa í kirkjunni og fermingarveisla í Réttinni ađ lokinni messu
Pottar lokađir - ath. Afgreiđsla verđur í Hlíđalaug ţennan dag.

Sund eđa golf - bćđi betra í Úthlíđ

bjossiUm nćstu helgi verđur öll afgreiđsla í Sundlauginni.

Afgreiđslutíminn í sundlauginni verđur lengri en vanalega, frá kl. 10 – 18 föstudag og 10 – 18 laugardag.

Réttin verđur lokuđ frá kl. 18 á föstudag og til sunnudagsmorguns vegna brúđkaups.

Golfvöllurinn verđur opinn samkvćmt hefđbundnum hćtti og sundlaugin líka kl. 11.00 – 18.00

Á sunnudaginn verđur Réttin opin og ţá munum viđ sýna góđgerđarskjöldinn (Community Shield 2014) kl. 13.45 Ađ ţessu sinni eigast viđ Arsenal og Manchester City. Ţessi leikur markar upphaf enska boltans ár hvert .

Laugardaginn 16. ágúst verđur mikiđ fjör á golfvellinum í Úthlíđ ţegar kempur mćta á völlinn og takast á um Geirs gođa og Höllu bikarana. Leikinn verđur hinn gamli og skemmtilegi höggleikur og verđa veitt verđlaun í karla og kvenna flokkum, fyrstu 3 sćtin í báđum flokkum. Einnig verđa nándarverđlaun og lengsta teighögg. Skráning í mótiđ er hafin á www.golf.is og viljum viđ hvetja kylfinga til ađ skrá sig í mótiđ sem allra fyrst til ađ tryggja sér pláss.

Kvennagolfsveit GÚ lagđi upp í víking í morgun ţegar ţćr héldu til Sauđárkróks ađ spila í sveitakeppni GSÍ. Sveitin er skipuđ fimm harđsnúnum kylfingum. Ţćr eru: Dýrleif Arna Guđmundsdóttir, Edda Erlendsdóttir, Hólmfríđur Einarsdóttir, Kristrún Runólfsdóttir og Ţorgerđur Hafsteinsdóttir. Munu ţessar flottu golfkonur mćta til leiks á golfvellinum á Sauđárkróki í fyrramáliđ og spila fjórmenning viđ Golfklúbb Akureyrar. Viđ óskum ţeim góđs gengis á golfvellinum.

Ennţá er öll ţjónusta opin í Úthlíđ – veriđ velkomin í sund, golf, á hestbak eđa bara í góđa pizzu eđa borgara í Réttinni á sunnudaginn.


Verslunarmannahelgin 2014 í Úthlíđ

Dagskráin í Úthlíđ um verslunarmannahelgina verđur spennandi, ţađ er briddađ upp á nýjungum og haldiđ í hefđirnar.

Trúbadorakvöld á föstudag Vignir Snćr og Hjörtur Freyr stýra skemmtuninni
Krakkabingó í Réttinni laugardag og svo verđur brekkusöngur og stórdansleikur um kvöldiđ.
Krakkagolfmót GÚ sunnudag

Nánar um dagskrána:

Föstudagur: 
Trúbadorakvöld í Réttinni – brćđurnir Vignir og Hjörtur Vigfússynir taka lagiđ kl. 23 – 1 eftir miđnćtti. Gestum frjálst ađ taka undir - Frítt inn. 

Laugardagur: 
Réttin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00 Rástímar bókađir á www.golf.is 
Kl. 16.00 – krakkabingó og stuđ í Réttinni - skemmtilegir vinningar 
Kl. 22.00 – Brekkusöngur í Úthlíđ - Hjörtur Freyr stjórnar fjöldasöng. 
Textarnir eru ađgengilegir á vefnum http://www.bronz.is/brekkusongur .
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni. 

Stórdansleikur í Réttinni ađ lokinni brennu međ hljómsveitinni Vírus – hljómsveitina skipa brćđurnir Vignir Snćr, Óli Fannar og Hjörtur Freyr Vigfússynir ásamt Georg Kuld. 
Verđ inn á dansleikinn 2.500 kr. – Happý hour í Réttinni kl. 23 – 24 

Sunnudagur: Réttin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00. Rástímar í golf bókađir á www.golf.is  
Kl. 17.00 Barna- og unglingagolfmót GÚ. 
Mćting í golfskálann kl. 16.30. Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is . Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og pylsupartí í golfskálanum. 

Ţjónusta alla dagana:
Hestaleiga fyrir vana sem óvana - ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra. 
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma á www.golf.is 
Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 11.00 - 17.00 og jafnvel lengur - í Hlíđalaug er hćgt ađ fá matvöru og gas,
Einnig er bensínstöđ Orkunnar á stađnum
Réttin er opin alla daga kl. 9.00 - 20.00 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum og hamborgurum

 

Veriđ velkomin í Úthlíđ um verslunarmannahelgina


Geirs gođa golfmótiđ á Úthlíđarvelli laugardaginn 24. ágúst

bjossi

Golfklúbburinn í Úthlíđ heldur glćsilegt golfmót laugardaginn 24. ágúst og eru ennţá fjölmargir rástímar lausir.

Leikinn verđur höggleikur međ- og án forgjafar og einnig verđur keppt í karla- og kvennaflokkum.

Karlar fá ađ launum Geirs gođabikarinn sem er kenndur viđ gođorđsmanninn sem bjó í Úthlíđ og reisti ţar fyrstu kirkjuna. Konur fá Höllubikarinn sem kenndur er viđ Höllu konu hans. Ţau bjuggu í Úthlíđ áriđ 1000, fóru ađ Ţingvöllum, tóku kristna trú og reistu sér krikju í Úthliđ ţegar heim var komiđ.

Kirkja hefur stađiđ á bćjarhólnum ţar sem bláa kirkjan stendur nú frá upphafi kristninnar á Íslandi. Einnig verđa veitt verđlaun í 1. - 3 sćti í hverjum flokki, ţannig ađ ţađ er til mikils ađ vinna ađ mćta á mótiđ. Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is.

Ef erlendir gestir vilja dvelja í sveitinni nćsta laugardag og vilja keppa í golfi er hćgt ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is međ upplýsingum um nafn, aldur kyn og forgjöf.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband