30.12.2009 | 20:08
Áramótabrenna Úthlíðar
Við höfum sjaldan haft eins ríka ástæðu og nú að brenna í burtu gamla árið og fagna nýju ári og nýjum áratug.
Siggi bóndi í Úthlíð ætlar að kveikja í varðeldinum undir brekkunni á gamlársdag, strax að loknum Innlendum fréttaannál á RÚV.
Allir velkomnir að eldinum - en farið varlega því það gæti verið að álfarnir og huldufólkið komi úr Djáknanum og heilsi upp á mannfólkið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.