Jólahlaðborðið í Úthlíð heppnaðist vel

Um 100 manns mættu á Jólahlaðborðið í Úthlíð í gær.  Mikil stemming var í salunum og allir í góðu jólaskapi.  Veitingarnar frá undrakokknum í Múlakaffi voru ekki af verri endanum.  Labbi í Glóru spilaði undir borðum og svo fyrir dansi fram á nótt.

Myndir frá hlaðborðinu eru komnar í myndasafnið, sjá hér.

Yfir vetrarmánuðina er opið í Úthlíð allar helgar.  Hægt er að leigja sumarhús og Réttina þar sem er góð aðstaða fyrir 100 manna veislur, skemmtanir, fundi og kóræfingar.  Sjá www.uthlid.is

IMG_0170


 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband