13.11.2009 | 13:41
Úthlíðarkirkja í Suðurprófastsdæmi sem er í Skálholtsprestakalli
Nú finnst mér Bleik brugðið að enginn verði StóraNúpspresturinn þar sem áður var hámenning íslensku kirkjunnar og flestir af mögnuðstu sálmum þjóðarinnar sennilega ortir þar.
Sr. Axel kom og messaði í Úthlíðarkirkju í fyrra og með honum var að sjálfsögðu fallegi kórinn. Ógleymanleg athöfn, frábær ræða hjá presti og söngurinn hjá kórnum hátíðlegur og fagur.
Þið vitið kannski ekki það sem Axel sagði: Sá sem er með lausa skrúfu hefur innri ró.
Nánari upplýsingar á www.uthlid.is
Samþykkt að sameina átta prestaköll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hámenning? Kirkja byggist á trúgirni heimsku og ómenningu.
Emeral (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.