14.9.2009 | 20:00
Heimalönd "smöluđ"
Um nćstu helgi, laugardaginn 19. september, verđur Framafréttur "smalađur" en ţá er átt viđ heimalönd fyrir ofan Úthlíđarbćinn og alveg inn í Langjökul. Reyndar er engin kind á svćđinu, en ţađ er lögbođin skylda allra landeigenda ađ smala sitt land.
Hátíđ verđur haldin í Réttinni ţar sem smalarnir koma saman, fá sér kjötsúpu og taka lagiđ.
Um kvöldiđ munu brćđurnir Labbi og Bassi frá Glóru stíga á sviđ og skemmta gestum og gangandi.
Réttin er opin á laugardag frá kl. 10.00 - 18.00 og svo berđur dansleikurinn svo lengi sem stemmning leyfir.
Á sunnudaginn förum viđ bara í rólegheitunum á fćtur og byrjum ekki ađ vinna fyrr en um kl. 11.00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.