Verslunarmannahelgin í Úthlíđ - Dagskrá


Sjá einnig www.uthlid.is

Föstudagur:
er fjördagur ţegar allir mćta í skóginn og koma sér fyrir.
Fjölskyldufólk er bođiđ velkomiđ á tjaldstćđin međ fellihýsi, hjólhýsi, tjaldvagna og tjöld. Aldurstakmark 20 ár.

Réttin er opin međan stemmning leyfir.

Laugardagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.

Kl. 16.00 - krakkaball í Réttinni (ATH EKKI KL 14:00)
Börn á öllum aldri bođin velkomin ađ dansa viđ dúndrandistuđhljómsveitina Dalton.  Leikir og fjör.   Ađgangseyrir 1000 kr.

Kl. 22.00 - Brekkusöngur međ Dalton
Félagar úr Dalton mćta međ gítarinn og stjórna fjöldasöng.
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni.

Kl. 24.00 - Stórdansleikur međ hljómsveitinni Dalton
Hljómsveitin Dalton heldur uppi stuđinu í Réttinni alla nóttina - skógarbúar eru hvattir til ađ mćta í tjúttiđ.

Sunnudagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.

Kl. 16.00 - Barna- og unglingagolfmót GÚ
Mćting í Réttina kl. 16.00
skráning í mótiđ fer fram í Réttinni. Verđ 2000 kr.
Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og ţá er líka Pizzuveisla.

Kl. 24.00 - Hestamannadansleikur međ Stuđlabandinu
Eftir kappreiđar Hestamannafélagsins Loga verđur fjörugur hestamannadansleikur í Réttinni.   Hljómsveitin Stuđlabandiđ heldur uppi stuđinu alla nóttina

vardeldur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

er eitthvađ aldurstakmark á balliđ sem er á laugardagskvöldinu ?

viktor (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband