Meistaramót GÚ 17. og 18. júlí

Meistaramót GÚ fór fram í blíðskaparveðri dagana 17. og 18. júlí. Leiknir voru tveir 18 holu hringir og þátttakendur voru 39, eða um þriðjungur klúbbfélaga.  Leikið var í þrem karlaflokkum og tveim kvennaflokkum.  Nýr kúbbmeistari í karlaflokki er Bjarki Þór Davíðsson en Elín Agnarsdóttir varði titil sinn sem kvennameistari.

Meistarar










Bjarki og Elín


Önnur úrslit urðu sem hér segir.

1. flokkur karla:
Bjarki Þór Davíðsson, 151 högg
Georg Júlíus Júlíusson, 154 högg
Jóhann Ríkarðsson, 154 högg
(úrslit í 2. sæti réðst í bráðabana)

karlar1









Bjarki, Georg og Jóhann


2. flokkur karla:
Þorsteinn Björgvinsson, 178 högg
Vilmar Pétursson, 179 högg
Vigfús Ólafsson, 184 högg

karlar2










Þorsteinn, Vilmar og Vigfús

3. flokkur karla:
Þorbjörn Jónsson, 197 högg
Gunnar Karl Guðjónsson, 217 högg
Unnar Geir Þorsteinsson, 221 högg

DSC04147









Unnar og Tobbi, Gunnar kom ekki í verðlaunaafhendingu

1. flokkur kvenna:
Elín Agnarsdóttir, 179 högg
Hjördís Björnsdóttir, 186 högg
Edda Erlendsdóttir, 195 högg

konur1









Hjördís, Elín og Edda

2. flokkur kvenna:
Sigríður Magnúsdóttir, 199 högg
Dýrleif Arna Guðmundsdóttir, 210 högg
Sigríður Þórsdóttir, 232 högg 

konur2










Sigga Magg, Dýrleyf og Sísí

Fleiri myndir frá mótinu eru hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband