Vorvindar glaðir ...

Núna er vorið alveg á næsta leyti og þá er jörðin okkar viðkvæm fyrir allri umferð.

Núna eru Skarðavegur og Miðfellsvegur lokaðir allri um ferð vélknúinna ökutækja.

Úthlíðarvöllur er sífellt að taka við sér, völlurinn er blautur og viðkvæmur og verður því lokaður næstu tvær vikurnar nema fyrir klúbbfélaga í Golfklúbbi Úthlíðar.

Sjá nánar um fréttina á www.uthlid.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband