Páskadagskráin í Úthlíð er fyrir alla fjölskylduna

Stóra páskadagskráin

Á laugardag fyrir páska er hið geysivinsæla páskabingó, á föstudaginn langa minnumst við pínu og dauða Jesú krists með því að hlaupa, eða ganga á milli Geysis og Úthlíðar og á páskadag verður páskamessa í kirkjunni og messukaffi á eftir.

Við fylgjumst með beinum útsendingum í sjónvarpinu og reynum að skemmta okkur saman.

MIÐVIKUDAGUR 8. apríl: Opið frá kl. 11.00
Heitur matur í hádeginu - pantið daginn áður
Beint á Sýn2
MEISTARADEILD EVRÓPU
18.30 Liverpool - Chelsea
kaldur á barnum

FIMMTUDAGUR 9. apríl SKÍRDAGUR
Opið í Réttinni FRÁ kl. 12
Pottarnir við laugina opnir 11 - 16
Beint á Sýn
Augusta Masters
kaldur á barnum - veitingasalan opin, góðgæti og gos í sjoppunni

FÖSTUDAGURINN LANGI 10. apríl
Réttin opin FRÁ kl. 11
Pottarnir við laugina opnir 11 - 16
Píslarhlaup Frískra Flóamanna: komið saman við Réttina kl 13.45 og sameinast í bíla og ekið að Geysi. ( Tímataka) 
Hlaupið af stað kl. 14.00 frá rásmarkinu við Geysi og hlaupið heim í Úthlíð. 10 km hlaup sem tekur á. Einnig hlaupið 5 km frá Múla
Nýjung: Kraftganga 10 km frá Geysi eða 5 km frá Múla
Heitur pottur súpa og brauð eftir hlaup.

LAUGARDAGUR 11. apríl
Réttin opin FRÁ kl. 11
11.35 Liverpool – Blackburn
Pottarnir við laugina opnir 11 - 16
Kynningarfundur Golfklúbbs Úthlíðar í Réttinni kl. 11.00.
Farið yfir sumarstarfið.
kl 14.00 Páskabingó 2009
Mikið úrval af skemmtilegum vinningum og að sjálfsögðu fullt af páskaeggjum.
20.00 Augusta Masters

PÁSKADAGUR 12. apríl
Réttin opin FRÁ kl. 11
12.20 Aston Villa - Everton
14.50 Man City - Fulham
ÚTHLIÍÐARKIRKJA
Páskamessa í Úthlíðarkirkju kl. 17.00 Prestur sr. Egill Hallgrímsson
Jóhann Friðgeir syngur einsöng og Jónas Þórir spilar undir.
Messukaffi í Réttinni að lokinni athöfn í kirkjunni.
Kvöldvaka – Jóhann tekur nokkrar hátíðlegar aríur í tilefni dagsins.

ANNAR PÁSKADAGUR 13. apríl
Réttin opin frá kl. 13
Sundlaug lokuð

Fylgist með dagskránni á www.uthlid.is
Þjónustusími og upplýsingar 699 5500 uthlid@uthlid.is
Sjáumst hress í sveitinni,

starfsfólk Ferðaþjónustunnar í Úthlíð

PS. þessi dagskrá getur breyst og því tilvalið að koma við í Réttinni og kíkja á stemmninguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband