8.3.2009 | 22:20
Messa í Úthlíðarkirkju fimmtudaginn 12. mars kl. 20.30
Fimmtudaginn 12. mars verður messaði í Úthlíðarkirkju
Sr. Axel Árnason sóknarprestur í Stóra Núpsprestakalli kemur í Úthlíðarkirkju ásamt kirkjukór og organista. Messan hefst kl. 20.30
Að lokinni messu verður haldið í Réttina þar sem góðgæti verður á borðum og þar gefst kærkomið tækifæri til að taka lagið með tónelskum Gnúpverjum og Skeiðamönnum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.