8.2.2009 | 11:29
Glæsilegt þorrablót í Úthlíð

Að vanda sá þorrakóngurinn sjálfur Jóhannes Stefánsson um veitingarnar sem voru ósviknar. Veislustjórinn Guðni Ágústsson fór á kostum að venju, Úthlíðarkirkjubræður sungu og loks spilaði hljómsveitin Vírus fyrir dansi fram á nótt.
Hér eru myndir af blótinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.