Úrslit í vormóti GÚ

Vormót GÚ fór fram laugardaginn 14. júní. Mótið heppnaðist mjög vel og tóku 42 keppendur þátt í því í blíðskaparveðri.  Mótið var punktakeppni og veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í karla- og kvennaflokki.

Sigurvegarar í karlaflokki voru:
Kristján Daníelsson, 40 punktar
Daníel Stefánsson, 40 punktar
Jón Yngvi Jóhannsson, 37 punktar

Sigurvegarar í kvennaflokki voru:
Hrönn Greipsdóttir, 36 punktar
Bryndís Fjóla Sigmundsdóttir, 34 punktar
Elín Agnarsdóttir, 33 punktar

Hægt er að skoða úrslitin í heild hér

...og hér eru fleiri myndir frá vormótinu og vinnudeginum.

Vormot_2008_Karlar










Kristján og Daníel, Jón var farinn

Vormot_2008_konur










Bryndís, Hrönn og Elín

Vormot_2008_Hronn_Kristjan












Kristján og Hrönn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband