21.3.2008 | 12:57
Páskahlaupið í Úthlíð
Nú klukkan 14 hefst árlegt páskahlaup frá Geysi að Úthlíð. Hlaupnir verða 10 km. Vonast er eftir góðri þátttöku enda blíðskaparveður á svæðinu. Myndin er af keppendum frá því í fyrra.
Hlauparar verða að koma í mark frá klukkan 14:30 - 15:30. Veitingastaðurinn Réttin í Úthlíð er opin alla páskana og einnig sundlaugin. Árlegt páskabingó er á morgun og beinar útsendingar frá leikjum í ensku deildinni á sunnudag.
Hlauparar verða að koma í mark frá klukkan 14:30 - 15:30. Veitingastaðurinn Réttin í Úthlíð er opin alla páskana og einnig sundlaugin. Árlegt páskabingó er á morgun og beinar útsendingar frá leikjum í ensku deildinni á sunnudag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.