19.3.2008 | 17:19
Páskarnir komnir - allir fara í sveitina
Opið í Réttinni FRÁ kl. 12
Sundlaug opin 11 - 16
kaldur á barnum - veitingasalan opin, góðgæti og gos í sjoppunni
FÖSTUDAGURINN LANGI 21. mars
Réttin opin FRÁ kl 11
Sundlaug opin 11 - 16
Píslarhlaup Frískra Flóamanna: komið saman við Réttina og sameinast í bíla og ekið að Geysi. ( Tímataka)
Hlaupið af stað kl. 14.00 frá rásmarkinu við Geysi og hlaupið heim í Úthlíð. 10 km hlaup sem tekur á.
Heitur pottur og léttar veitingar eftir hlaup.
LAUGARDAGUR 22. mars
Réttin opin FRÁ kl. 11
Sundlaug opin 11 - 16
Kynningarfundur Golfklúbbs Úthlíðar í Réttinni kl. 11:00. Farið yfir sumarstarfið.
Páskabingó 2008 kl 14:00 Mikið úrval af skemmtilegum vinningum og að sjálfsögðu fullt af páskaeggjum.
PÁSKADAGUR 23. mars
Réttin - messukaffi kl.18.00 - að öðru leyti lokað
Sundlaug opin 11 - 16
Páskamessa í Úthlíðarkirkju kl. 17.00 Prestur sr. Egill Hallgrímsson Messukaffi í Réttinni að lokinni athöfn í kirkjunni.
ANNAR PÁSKADAGUR 24. mars
Réttin opin frá kl. 13
Sundlaug lokuð
Fylgist með www.uthlid.is
Þjónustusími og upplýsingar 699 5500 uthlid@uthlid.is
Sjáumst hress í sveitinni,
starfsfólk Ferðaþjónustunnar í Úthlíð
PS. þessi dagskrá er ekki tæmandi og því tilvalið að koma við í Réttinni og kíkja á stemmninguna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.