Ađventa og jól í Úthlíđ

31des2006web

Fimmtudagskvöldiđ 6. desember verđur ađventukvöld í Úthlíđarkirkju og samkoma í Réttinni á eftir.

Dagskrá í kirkjunni:
Karlakór Selfoss syngur
Sigurđur Sigurđarson fer međ bćnarorđ

Dagskrá í Réttinni á eftir:
Flautuleikur
Valdimar Bragason flytur "Á ađventu"
Björn Sigurđsson flytur "jólahald í Úthlíđ fyrir 60 árum"
Karlakór Selfoss mun ađ sjáfsögđu ţenja raddböndin og leiđa ađ lokum almennan söng.

Samkoman hefst í Úthlíđarkirkju kl. 20.00 en verđur svo framhaldiđ í veitingahúsinu Réttinni, Úthlíđ.

Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is - jólamessan verđur auglýst síđar.

adventukvold

Mynd tekin af Karlakór Selfoss í Úthlíđarkirkju í fyrra.

Laugardaginn 8. desember 2007, kl 15 og 18 munu Skálholtskórinn og Barna- og Kammerkór Biskupstungna  halda sína árlegu ađventutónleika í Skálholtsdómkirkju.

Einsöngvarar verđa Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú,  sem sungiđ hefur á ađventutónleikum kóranna mörg undanfarin ár, og ungur tenór ćttađur úr Tungunum, Egill Árni Pálsson.

Undirleik annast Kammersveit konsetmeistarans Hjörleifs Valssonar og öllu stjórnar ađ venju Hilmar Örn Agnarsson, dómorganisti og kantor í Skálholtsdómkirkju. 

Síđastliđiđ vor lést sr Guđmundur Óli Ólafsson, sóknaprestur Tungnamanna í rúmlega fjóra áratugi.  Verđa fluttir tveir fallegir jólasálmar eftir hann á tónleikunum í minningu hans.

Jólalag Skálholts er í ár samiđ af Hildigunni Rúnarsdóttur tónskáldi, en kórinn hefur frumflutt a.m.k. eitt nýtt jólalag ár hvert undanfarin ár. Einnig verđur endurflutt Jólalag Skálholts 2006 eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. 

 

Ađ venju verđa tvennir ađventutónleikar, ţeir fyrri kl 15.00 og ţeir síđari kl 18.00.

Ađgangseyrir er 2500 kr.

Forsala ađgöngumiđa er hafin í símum 897-8795 og 896-9564 og kostar miđinn kr 2.500,-.  Miđar verđa einnig til sölu í Skálholtsskóla, Bjarnabúđ og Lyfju-útibúi í Laugarási, Bisk., versluninni Írisi á Selfossi, Versluninni Borg í Grímsnesi, Versluninni Strax á Flúđum, Versluninni Árborg í Gnúpverjahreppi og Galleríinu á Laugarvatni.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband