Hátíðarmessa í Úthlíðarkirkju á sunnudaginn

ÚthlíðarkirkjaUm næstu helgi verður hátíðlegur blær yfir öllu í Úthlíð.

Sunnudaginn 8. júlí verður liðið ár frá því að Úthlíðarkirkja var vígð.

Að því tilefni verður hátíðarmessa í kirkjunni kl. 14.00

Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur í Hraungerði messar
Organisti er Haukur Gíslason
Meðhjálpari veður Jónína Birna Björnsdóttir

Tvöfaldur kvartett Úthlíðarkirkju syngur.

Að lokinni messu verður kirkjukaffi í Réttinni.

Á laugardaginn verður brúðkaup í kirkjunni og veisla í Réttinni þar á eftir.

Öll afgreiðsla verður í sundlauginni þann dag.

Sundlaugin verður opin 10 - 21
Golfvöllurinn er opinn 10 - 22

Tjaldstæðin eru opin fyrir fjölskyldufólk sem vill koma í sveitasæluna og njóta kyrrðarinnar.

 Fylgist með dagskránni á www.uthlid.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband