Karlakór frá Tírol í kvöld, vormót GÚ um helgina

Núna er sumariđ komiđ í Úthlíđ ţótt veđriđ mćtti nú vera betra.

Viđ minnum á ţennan frábćra karlakór frá Tírol sem er á ferđ um Ísland og ćtlar ađ koma viđ í Úthlíđ og jóđla af hjartans list.

KarlakorTirol1 Karlakór frá Schwoich í Tírol (Austurríki) heldur tónleika í Úthlíđ miđvikudaginn 6. júní nk. kl. 20.00.

Í ţessum hressa kór eru nokkrir frćgustu jóđlarar Austurríkis sem viđhalda gamalli sönghefđ fjallasvćđanna.

Á efnisskránni eru fjölmörg lög, bćđi ţjóđleg og alţjóđleg.

Kórinn er í heimsókn í Skálholti og heldur m.a. tónleika í Uppsveitum Árnessýslu og Reykjavík.

 

Á laugardaginn höldum viđ svo fyrsta golfmót sumarsins. Völlurinn er bara nokkuđ vel búinn ađ ná sér eftir veturinn og hefur rigningin gert sitt gagn.

Um er ađ rćđa punktakeppni. 
Verđlaun eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í karla- og kvennaflokki.
Auk ţess nándarverđlaun á par 3 brautum og dregiđ verđur úr skorkortum.  

Rástímar eru frá kl. 9:00
Skráning fer fram á www.golf.is eđa í síma 891 6107.
 
Keppnisgjald 2000 kr.
 
Endilega mćtiđ og takiđ ţátt í skemmtilegu móti.
Kynniđ ţetta fyrir öđrum sem gćtu haft áhuga.

Dagskráin í Úthlíđ birtist á www.uthlid.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband