28.7.2017 | 17:09
Úthlíđ 2017 - verslunarmannahelgin
Krakkabingó, brekkusöngur međ Vigni Snć og Jógvan, ball í Réttinni laugardag,
Barna- og unglingagolfmót, Pétur Jóhann í Réttinni Sunnudag
Ţjónustan í Úthlíđ verđur opin alla helgina
Sundlaug, hestaleiga, golfvöllur, minigolf, Réttin Grillbar
Verslunarmannahelgin 2017
Föstudagur - gestir mćta á svćđiđ
Hjóna- og parakeppni GÚ - mótaröđin heldur áfram.
Ađ ţessu sinni verđur leikinn Greensom. Nánari upplýsingar og skráning á www.golf.is
Skemmtidagskrá laugardag
kl. 14.00 - krakkabingó
Skemmtilegt bingó međ fullt af spennandi vinningum frá Úthlíđ og samstarfsađilum Úthlíđar. Spjaldiđ kostar 500 kr.
Kl. 22.00 - Brekkusöngur
Vignir Snćr og Jógvan syngja fyrir gesti. Óvćntar uppákomur í brekkunni
Dansleikur í Réttinni
Frá kl. 23 hefst dansleikur í Réttinni
Vignir Snćr og Jógvan stýra fjörinu - Frítt inn
Sunnudagur
Barna- og unglingagolfmót GÚ hefst kl. 16.00 Mćting í golfskálann
Opiđ golfmót fyrir börn fćdd 2002 eđa síđar (grunnskólabörn).
Skráning á www.golf.is fyrir ţá sem eru skráđir í golfklúbb. Ţeir sem ekki eru skráđir í golfklúbb ţurfa ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is eđa í síma 8916107 / 8444626.
Tilgreiniđ nafn og kennitölu barnsins ásamt nafni og símanúmeri forráđamanns.
Afgreiđslan er opin:
föstudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin kl. 10:00 - 23:00
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)
Laugardagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin kl. 10:00 fram á nótt - verslunarmannahelgarball í Réttinni klikkar ekki
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 18:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)
Sunnudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin kl. 10:00 19:00 - Pétur Jóhann tekur Réttina frá kl. 19.00 svangir geta fengiđ pizzur afgreiddar í sundlauginni
Hlíđarlaug kl. 12:00 - 20:00 - öll ţjónusta í Úthlíđ afgreidd frá Hlíđarlaug.
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra ađ panta útreiđartúr međ fyrirvara)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.