Meistaramótið 15. - 16. Júlí

bjossiHápunktur golfsumarsins er jafnan meistaramótið.
Meistaramót GÚ 2016 fer fram á Úthlíðarvelli föstudaginn 15. og laugardaginn 16. júlí n.k. Mótið er eingöngu fyrir félaga í GÚ (aðalfélaga eða aukafélaga).
Leikinn er höggleikur án forgjafar (2*18 holur) og keppt er í 10 flokkum

Fylgist með GÚ á Facebook:
https://www.facebook.com/golfklubburinnuthlid/

Skráning í meistaramótið fer fram á www.golf.is

Réttin er opin alla daga vikunnar frá kl. 10 árdegis til kl. 20 - þegar það er EM leikur er opið lengur.
Öll þjónusta er afgreidd frá Réttinni, gas, góðgæti og fleira er selt þar. Við getum bjargað flestu því sem gestir þurfa - spyrjið starfsfólk ef þið sjáið ekki vöruna sem þið þurfið.

Hlíðarlaug verður opin kl. 16.00 - 20 alla virka daga og lengur um helgar ef það er gott veður. Leitið til starfsfólks til að fá upplýsingar.

Síminn okkar er 6995500 og við erum á FB https://www.facebook.com/UthlidFerdathjonusta/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband