9.7.2015 | 17:36
BJÖRN SIGURÐSSON - 80 ÁRA
Gerð af tilefni 80 ára afmælis stórbóndans í Úthlíð.
Farið er yfir 80 ár í fjórum köflum auk eins aukakafla.
Samtals um 70 mín.
Kafli 1: Árin 1935-1955 (10:46 mín.)
Kafli 2: Árin 1955-1975 (14:49 mín.)
Kafli 3: Árin 1975-1995 (12:50 mín.)
Kafli 4: Persónan (12:57 mín.)
Ýmislegt sem fellur ekki inn í tímaröð eða aðra kafla. Kafli um Ágústu Margréti konu hans.
Kafli 5: Árin 1995-2015 (17:23 mín.)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.