8.4.2007 | 10:29
Páskahlaupið í Úthlíð
Góð þátttaka var í páskahlaupinu í Úthlíð á föstudaginn langa. Hlaupið er skipulagt af hlaupahópnum Frískir Flóamenn á Selfossi. Hlaupin var 10 km. leið frá Geysi að Úthlíð. Eftir hlaupið var farið í heita pottinn í Hlíðalaug og síðan voru léttar veitingar í Réttinni. Verðlaun voru veitt fyrir efstu sætin í hverjum aldurshópi karla og kvenna.
Bestum tíma í karlaflokki náðu:
Ingar Garðarsson 42:22
Bestum tíma í karlaflokki náðu:
Ingar Garðarsson 42:22
Eyþór Gíslason 42:46
Magnús Jóhannsson 43:33
Fljótastar kvenna voru:
Borghildur Valgeirsdóttir 49:07
Elísabet Sigmundsdóttir 51:20
Ásdís Guðjónsdóttir 58:08
Fleiri myndir hér
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.