30.7.2014 | 06:13
Verslunarmannahelgin 2014 í Úthlíđ
Dagskráin í Úthlíđ um verslunarmannahelgina verđur spennandi, ţađ er briddađ upp á nýjungum og haldiđ í hefđirnar.
Trúbadorakvöld á föstudag Vignir Snćr og Hjörtur Freyr stýra skemmtuninni
Krakkabingó í Réttinni laugardag og svo verđur brekkusöngur og stórdansleikur um kvöldiđ.
Krakkagolfmót GÚ sunnudag
Nánar um dagskrána:
Föstudagur:
Trúbadorakvöld í Réttinni brćđurnir Vignir og Hjörtur Vigfússynir taka lagiđ kl. 23 1 eftir miđnćtti. Gestum frjálst ađ taka undir - Frítt inn.
Laugardagur:
Réttin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00 Rástímar bókađir á www.golf.is
Kl. 16.00 krakkabingó og stuđ í Réttinni - skemmtilegir vinningar
Kl. 22.00 Brekkusöngur í Úthlíđ - Hjörtur Freyr stjórnar fjöldasöng.
Textarnir eru ađgengilegir á vefnum http://www.bronz.is/brekkusongur .
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni.
Stórdansleikur í Réttinni ađ lokinni brennu međ hljómsveitinni Vírus hljómsveitina skipa brćđurnir Vignir Snćr, Óli Fannar og Hjörtur Freyr Vigfússynir ásamt Georg Kuld.
Verđ inn á dansleikinn 2.500 kr. Happý hour í Réttinni kl. 23 24
Sunnudagur: Réttin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00. Rástímar í golf bókađir á www.golf.is
Kl. 17.00 Barna- og unglingagolfmót GÚ.
Mćting í golfskálann kl. 16.30. Skráning í mótiđ fer fram á www.golf.is eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is . Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og pylsupartí í golfskálanum.
Ţjónusta alla dagana:
Hestaleiga fyrir vana sem óvana - ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra.
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma á www.golf.is
Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 11.00 - 17.00 og jafnvel lengur - í Hlíđalaug er hćgt ađ fá matvöru og gas,
Einnig er bensínstöđ Orkunnar á stađnum.
Réttin er opin alla daga kl. 9.00 - 20.00 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum og hamborgurum
Veriđ velkomin í Úthlíđ um verslunarmannahelgina
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.