20.6.2013 | 22:46
Jónsmessuhátíđ - brekkusöngur Árna Johnsen og Veđurguđirnir í Réttinni
Um helgina verđur Jónsmessuhátíđ í Úthlíđ međ varđeldi, Árna Johnsen međ brekkusöng og danleik međ Veđurguđunum.
kl. 11.00 Zumba
Kl. 20.30 verđur kveikt í litlum varđeldi fyrir neđan brekkuna og mun Árni Johnsen mćta međ gítarinn ásamt Birni bónda og öllum hinum frábćru söngvurunum í skóginum. Ekki missa af dásamlegri Jónsmessustund.
kl. 23.00 mćtir Ingó Veđurguđ aftur á sviđ í Réttinni, en hann hefur ekki komiđ í sveitina síđan Veđurguđirnir hétu bara Veđurguđirnir
Sćtaferđir frá Laugarvatni og Brekkuskógi.
Tjaldstćđin, sundlaugin, Réttin, golfvöllurinn og síđast en ekki síst er hestaleigan opin alla helgina - muniđ ađ panta reiđtúr daginn áđur.
Veđurspáin er frábćr fyrir helgina og viljum viđ hvetja alla til ađ fara inn á www.golf.is til ađ bóka rástíma á laugardag og sunnudag.
Fylgist međ dagskránni á www.uthlid.is og á http://www.facebook.com/uthlid
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.