21.10.2011 | 14:01
Hvað er orsök og hvað er afleiðing
Merkilegar niðurstöður sem greiningardeild Aríonbanka kemur með varðandi ferðamannaiðnaðinn. Breytingin á gengi krónunnar hefur leitt til þess að Ísland verður þekkt í ferðabransanum sem hagstæður kostur þegar leggja skal land undir fót.
Leiðir það ekki af sér ferðamenn sem skoða hverja krónu velja ódýrt land til að heimsækja?
![]() |
Sparsamir ferðamenn sækja Ísland heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.