17.8.2010 | 13:11
Vatnsleysuhátíđ í Úthlíđ um helgina - allir hvattir til ađ mćta
Nú er vatniđ komiđ á í sumarbústöđunum í Úthlíđ og verđur ţví fagnađ međ golfmóti og öđrum hátíđahöldum um nćstu helgi.
Geirs gođa golfmótiđ verđur haldiđ hátíđlegt á Úthlíđarvelli laugardaginn 21. ágúst.
Skráning stendur nú sem hćst á www.golf.is
Enski boltinn verđur á dagskrá í Réttinni og mun hann rúlla alla helgina.
Á nćstunni í Úthlíđ
Um nćstu helgi ćtlum viđ ađ blóta gođann og spila golf til heiđurs sjálfum Geir gođa. Geir ţessi gođi var fyrsta barniđ sem fćddist í Úthlíđ og höfum viđ helgađ eitt golfmót á ári minningu hans síđan golfvöllurinn var stofnađur.
Geirs gođa golfmótiđ er höggleikur međ og án forgjafar og verđur keppt bćđi í karla og kvennaflokkum. Einnig verđa nándarverđlaun á báđum par 3 brautunum.
Skráning stendur nú sem hćst á www.golf.is
Enski boltinn verđur á dagskrá í Réttinni og mun hann rúlla alla helgina eins og ađrar helgar í vetur.
Laugardaginn 28. ágúst verđur Bjarnaball í Réttinni - harmonikkuball og grillhlađborđ.
Skráning í síma 6995500 eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is
Nýr afgreiđslutími í Sundlaug og Rétt:
Réttin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00 - 19.00
Sundlaugin verđur opin ţessa viku kl. 12.00 - 17.00
Alltaf er hćgt ađ fá afgreiđslu í sundlaug, komast í bađ/laugina.
Komiđ inn í Réttina og viđ munum leitast viđ ađ leysa úr öllum ykkar málum.
Síminn okkar er 6995500 og tölvupósturinn: uthlid@uthlid.is
![]() |
Vatn komiđ á í Úthlíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.