12.8.2010 | 13:42
Það verður fjör í Úthlíð um helgina
Um næstu helgi verður sérstök vatnsleysuhátíð í Úthlíð, en þá verðum við vonandi komin með flæðandi vatn í öllum krönum upp um allar byggðir.
Gestir í skóginum hafa haft aðgang að nægu vatni hjá okkur því Ferðaþjónustan í Úthlíð er með sérstaka veitu til sín.
Sundlaugin Hlíðalaug er opin ásamt Réttinni, golfvellinum og hestaleigunni.
|
Brugðist við vatnsskorti í Úthlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.