Verslunarmannahelgin í Úthlíđ - fjölskyldufjör

Úthlíđ verđur fjölbreytt og skemmtileg fjölskyldudagskrá alla helgina. Golfvöllurinn, sundlaugin, hestaleigan og Réttin opin alla dagana. Tjaldstćđi fyrir gestina.
Barnadansleikur, brekkusöngur og stórdansleikur laugardagskvöld, barna- og unglingagolfmót sunnudag.

Verslunarmannahelgin 2010 – dagskrá
 
Föstudagur:
Gestir mćta á svćđiđ, bústađir fylltir af fólki og tjöld reist á tjaldstćđi.
Föstudagsfjör í Réttinni - nánar kynnt síđar
Réttin er opin til kl. 1.00

Laugardagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.

Kl. 16.00 – krakkaball í Réttinni
Börn á öllum aldri bođin velkomin ađ dansa viđ dúndrandistuđhljómsveitina "Góđir landsmenn"
Leikir og fjör

Kl. 22.00 – Brekkusöngur međ hljómsveitinni "Góđir landsmenn"
Félagar úr sveitinni mćta međ gítarinn og stjórna fjöldasöng.
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni.
Ţetta er nú bara gaman.

Kl. 24.00 – Stórdansleikur međ hljómsveitinni "Góđir landsmenn"
Hljómsveitin "Góđir landsmenn" heldur uppi stuđinu í Réttinni alla nóttina –
skógarbúar eru hvattir til ađ mćta í tjúttiđ.

Sunnudagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.

Kl. 16.00 – Barna- og unglingagolfmót GÚ – Mćting í Réttina kl. 15.30
skráning í mótiđ fer fram í Réttinni.
Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og ţá er líka Pizzuveisla.

Kl. 23.00 – Kappreiđafjör 2010
Fjörugt diskótek eftir vel heppnađar kappreiđar hestamannafélagsins Loga í Hrísholti.

Ţjónusta alla dagana

Hestaleiga fyrir vana sem óvana - ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra.
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma er í Réttinni og skulu leikmenn koma í Réttina fyrir leik og skrá rástíma ţar.
Sundlaugin Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 10 - 17.00 og um helgar til kl. 20.00 - í Hlíđalaug er hćgt ađ fá matvöru og gas, einnig er bensínstöđ á stađnum.
Réttin er opin alla daga kl. 9 - 20 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum, hamborgurum, heimilismat í hádeginu og köku dagsins.
Tjaldstćđi međ rafmagni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband