28.7.2010 | 23:08
Verslunarmannahelgin í Úthlíđ - fjölskyldufjör
Barnadansleikur, brekkusöngur og stórdansleikur laugardagskvöld, barna- og unglingagolfmót sunnudag.
Verslunarmannahelgin 2010 dagskrá
Föstudagur:
Gestir mćta á svćđiđ, bústađir fylltir af fólki og tjöld reist á tjaldstćđi.
Föstudagsfjör í Réttinni - nánar kynnt síđar
Réttin er opin til kl. 1.00
Laugardagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn verđa opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.
Kl. 16.00 krakkaball í Réttinni
Börn á öllum aldri bođin velkomin ađ dansa viđ dúndrandistuđhljómsveitina "Góđir landsmenn"
Leikir og fjör
Kl. 22.00 Brekkusöngur međ hljómsveitinni "Góđir landsmenn"
Félagar úr sveitinni mćta međ gítarinn og stjórna fjöldasöng.
Ađrar óvćntar uppákomur í brekkunni.
Ţetta er nú bara gaman.
Kl. 24.00 Stórdansleikur međ hljómsveitinni "Góđir landsmenn"
Hljómsveitin "Góđir landsmenn" heldur uppi stuđinu í Réttinni alla nóttina
skógarbúar eru hvattir til ađ mćta í tjúttiđ.
Sunnudagur:
Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn eru opin frá kl. 9.00
Rástímar í golf bókađir í Réttinni.
Kl. 16.00 Barna- og unglingagolfmót GÚ Mćting í Réttina kl. 15.30
skráning í mótiđ fer fram í Réttinni.
Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending og ţá er líka Pizzuveisla.
Kl. 23.00 Kappreiđafjör 2010
Fjörugt diskótek eftir vel heppnađar kappreiđar hestamannafélagsins Loga í Hrísholti.
Ţjónusta alla dagana
Hestaleiga fyrir vana sem óvana - ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra.
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma er í Réttinni og skulu leikmenn koma í Réttina fyrir leik og skrá rástíma ţar.
Sundlaugin Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 10 - 17.00 og um helgar til kl. 20.00 - í Hlíđalaug er hćgt ađ fá matvöru og gas, einnig er bensínstöđ á stađnum.
Réttin er opin alla daga kl. 9 - 20 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum, hamborgurum, heimilismat í hádeginu og köku dagsins.
Tjaldstćđi međ rafmagni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.