22.7.2010 | 16:24
Spurningaleikurinn Pub Quiz föstudagskvöld kl. 22.00
Skemmtilegi spurningaleikurinn frá ţví í fyrra verđur tekinn upp aftur í Réttinni. Keppendur eru nokkrir saman í liđum og skila svörum skriflega til spyrlanna.
Hvađ heitir stćrsta eyđimörk í heimi? ef ţú veist svariđ ţá átt ţú erindi á Pub Quiz
Skilyrđi til ţátttöku er ađ kaupa einn drykk af barnum.
Sigurliđiđ fćr bjórkippu í verđlaun.
Fjölbreytt dćgradvöl
Núna eru allir hestarnir komnir til góđrar heilsu og er tilvaliđ ađ skella sér í stutta, eđa langa útreiđartúra.
Golfvöllurinn er í góđu formi og er mikiđ notađur af gestum og gangandi. Skráning í rástíma er í Réttinni og skulu leikmenn koma í Réttina fyrir leik og skrá rástíma ţar.
Sundlaugin Hlíđalaug er opin alla virka daga kl. 10 - 17.00 og um helgar til kl. 20.00
Réttin er opin alla daga kl. 9 - 20 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseđill međ pizzum, hamborgurum, heimilismat í hádeginu og köku dagsins. Einnig er í bođi dćgradvöl sem er auglýst sérstaklega.
Á laugardaginn verđur Réttin lokuđ frá miđjum degi vegna einkasamkvćmis og verđur öll afgreiđsla í sundlauginni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.