28.6.2010 | 20:45
Golfveisla í Úthlíđ 3. júlí
Nćstkomandi laugardag, 3. júlí verđur glćsileg golfveisla í Úthlíđ Biskupstungum. Um er ađ rćđa samfellda skemmtidagskrá frá morgni til kvölds.
Golfmót:
Texas Scramble
Rástímar frá 8-10:20 og 13-15
Bođiđ upp á kaffi og bakkelsi frá Reyni bakara í hálfleik
Sjá nánar á www.golf.is Búiđ ađ opna fyrir skráningu rástíma.
Veisla og verđlaunaafhending:
Kl. 20:00 fordrykkur í Réttinni
Flott grillhlađborđ. Lambakjöt, kjúklingabringur, sósur og sallöt. Eftirréttur og kaffi eftir mat.
Verđlaunaafhending og skemmtun
Glćsilegir vinningar í bođi:
Tvö full golfsett í poka fyrir fyrsta sćti. Fjöldi annarra vinninga, m.a. verđur ýmislegt sniđugt dregiđ úr skorkortum.
Nándarverđlaun í karla- og kvennaflokki á báđum par 3 brautunum.
Verđlaun fyrir lengsta teighögg á 3. braut í karla- og kvennaflokki.
Ball:
Hljómsveitin Bermúda leikur fyrir dansi frá ca. kl 23 og langt fram á nótt. Húsiđ opnar fyrir almenning upp úr kl. 23:00 - www.bermuda.is
Skráning á www.golf.is
Verđ ađeins 7.500 krónur á mann. Fyrir GÚ félaga, 6.500 kr. á mann og 12.000 kr. á hjón.
Athugasemdir
Hvađ kostar nóttin á tjaldsvćđinu og hvađ kostar á balliđ ? :)
Andrea (IP-tala skráđ) 29.6.2010 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.