12.6.2010 | 18:38
Úrslit í vormóti GÚ
Vormót GÚ fór fram í ágætu veðri laugardaginn 12. júní. 48 keppendur luku leik. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. Einnig nándarverðlaun karla og kvenna á báðum par 3 brautunum.
Karlaflokkur:
Goði Már Daðason, 40 punktar
Þórður Skúlason, 38 punktar
Þorsteinn Sverrisson, 38 punktar
Kvennaflokkur:
Hrönn Greipsdóttir, 35 punktar
Edda Erlendsdóttir, 35 punktar
Sigrún Hjaltalín, 32 punktar
Næst holu á 4. braut:
Sigrún Sigurðardóttir
Ólafur Sigurðsson
Næst holu á 6. braut:
Edda Erlendsdóttir
Magnús Kristinsson
Næstu mót hjá GÚ eru kvennmótið 26. júní og svo miðsumarmót (Textas Scramble) 3. júlí.
Sjá nánar á www.golf.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.