25.3.2010 | 21:16
Glæsileg páskadagskrá í Úthlíð
Að venju er stórskemmtileg dagskrá hjá Ferðaþjónustunni í Úthlíð um páskana.
Þar er nú hafinn sauðburður og verður hægt að fá að skoða litlu
páskalömbin í fjárhúsinu alla dagana kl. 11 12 árdegis.
Helstu viðburðir:
MEISTARADELD EVRÓPU
30. mars kl. 18.30 Bayern Man.Utd.
31. mars kl. 18.30 Arsenal - Barcelona
FIMMTUDAGUR 1. apríl SKÍRDAGUR
Opið í Réttinni frá kl. 12
Opið í Hlíðarlaug Pottarnir opnir 12 - 16
Kaldur á barnum - veitingasalan opin, góðgæti og gos í sjoppunni
EVRÓPUDEILDIN Á SKJÁNUM Í RÉTTINNI
1. apríl kl. 18.55 Benfica - Liverpool
FÖSTUDAGURINN LANGI 2. apríl
Réttin opin frá kl. 11
Opið í Hlíðarlaug Pottarnir opnir 12 - 16
Kl. 13:00 Píslarhlaup Frískra Flóamanna: komið saman við Réttina kl 13.00 og
sameinast í bíla og ekið að Geysi. ( Tímataka)
Hlaupið af stað kl. 13.30 frá rásmarkinu við Geysi og hlaupið heim í
Úthlíð. 10 km hlaup sem tekur á.
5 km hlaup frá Múla
Ræsing frá Múla 13.30
Kraftganga 5 km ganga frá Múla
Heitur pottur súpa og brauð eftir hlaup.
Verð 1500 kr. súpa og brauð innifalið í verðinu
Sjá einnig á www.hlaup.is
Kl. 20.30 Úthlíðarkirkja - kvöldvaka í Réttinni á eftir
Karítur Íslands og Hilma Örn Agnarsson ásamt hörpu- og sellóleikara. Karíturnar eru ungar
söngkonur fæddar og uppaldar í Biskupstungum. Þær byrjuðu að syngja saman undir stjórn
Hilmars Arnar ungar að árum.
Réttin opin frá kl. 11
Beinar útsendingar frá Stöð2 sport
Opið í Hlíðarlaug Pottarnir opnir 12 16
Kl. 11.00 Kynningarfundur Golfklúbbs Úthlíðar í Réttinni
Farið yfir sumarstarfið.
kl 14.00 Páskabingó 2010
Mikið úrval af skemmtilegum vinningum og að sjálfsögðu fullt af
páskaeggjum.
Kaldur á barnum - veitingasalan opin, góðgæti og gos í sjoppunni
PÁSKADAGUR 4. Apríl
Úthlíðarkirkja: Páskamessa í Úthlíðarkirkju kl. 16.00 Prestur sr. Egill Hallgrímsson
Messukaffi í Réttinni að lokinni athöfn í kirkjunni.
ANNAR PÁSKADAGUR 5. apríl
Réttin opin frá kl. 13 -
Sundlaug lokuð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.