13.1.2010 | 23:24
Þorrablót 6. febrúar
Þorrablót Úthlíðar verður haldið
laugardaginn 6. febrúar og hefst kl. 20.00 með fordrykk.
Veislustjóri: Er með sterka kjálka
Matur frá Múlakaffi
Söngsveinar Úthlíðarkirkju syngja
Úthlíðarannállinn í bundnu máli og myndum
Hljómsveit heldur uppi fjörinu fram á nótt
Í fyrra seldist upp eins og undanfarin ár og viljum við hvetja ykkur til að hafa samband sem fyrst til að tryggja ykkur miða.
Skráning á uthlid@uthlid.is eða í síma 6995500
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.